Hollywood drap Green Lantern


Áður en Ryan Reynolds sló í gegn í risasmellinum Deadpool fyrr á þessu ári, þá hafði hann reynt sig í hlutverki annarrar ofurhetju, Green Lantern, árið 2011, með heldur verri árangri. Í nýju samtali við Entertainment Weekly ræðir Reynolds um muninn á þessum tveimur myndum sínum. „Deadpool vissi alltaf hver hún var,“…

Áður en Ryan Reynolds sló í gegn í risasmellinum Deadpool fyrr á þessu ári, þá hafði hann reynt sig í hlutverki annarrar ofurhetju, Green Lantern, árið 2011, með heldur verri árangri. Í nýju samtali við Entertainment Weekly ræðir Reynolds um muninn á þessum tveimur myndum sínum. "Deadpool vissi alltaf hver hún var,"… Lesa meira

Af hverju er Deadpool svona vinsæl?


Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu…

Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu… Lesa meira

Denzel Washington sem Green Lantern?


Óskarsverðlaunalhafinn Denzel Washington er sagður eiga í viðræðum um að leika ofurhetjuna Green Lantern í Man of Steel 2. Framhaldsmyndin, í leikstjórn Zack Snyder, er væntanleg í bíó vestanhafs 17. júlí 2015. Henry Cavill mun áfram leika Ofurmennið og Amy Adams leikur Lois Lane. Ben Affleck bætist í leikaraliðið sem…

Óskarsverðlaunalhafinn Denzel Washington er sagður eiga í viðræðum um að leika ofurhetjuna Green Lantern í Man of Steel 2. Framhaldsmyndin, í leikstjórn Zack Snyder, er væntanleg í bíó vestanhafs 17. júlí 2015. Henry Cavill mun áfram leika Ofurmennið og Amy Adams leikur Lois Lane. Ben Affleck bætist í leikaraliðið sem… Lesa meira

Orðrómur um Green Lantern 2 er „kjaftæði“


Handritshöfundurinn Marc Guggenheim hefur vísað til föðurhúsanna orðrómi um að  Green Lantern 2 sé í undirbúningi. Guggenheim var sagður einn þeirra höfunda sem væru að semja handritið að framhaldsmyndinni en hann segir þessar sögusagnir „algjört kjaftæði“ í svarpósti sem hann sendi Comicbook.com. Leikaraliðið úr fyrstu myndinni, þar á meðal Ryan…

Handritshöfundurinn Marc Guggenheim hefur vísað til föðurhúsanna orðrómi um að  Green Lantern 2 sé í undirbúningi. Guggenheim var sagður einn þeirra höfunda sem væru að semja handritið að framhaldsmyndinni en hann segir þessar sögusagnir "algjört kjaftæði" í svarpósti sem hann sendi Comicbook.com. Leikaraliðið úr fyrstu myndinni, þar á meðal Ryan… Lesa meira

Orðrómur um Green Lantern 2 er "kjaftæði"


Handritshöfundurinn Marc Guggenheim hefur vísað til föðurhúsanna orðrómi um að  Green Lantern 2 sé í undirbúningi. Guggenheim var sagður einn þeirra höfunda sem væru að semja handritið að framhaldsmyndinni en hann segir þessar sögusagnir „algjört kjaftæði“ í svarpósti sem hann sendi Comicbook.com. Leikaraliðið úr fyrstu myndinni, þar á meðal Ryan…

Handritshöfundurinn Marc Guggenheim hefur vísað til föðurhúsanna orðrómi um að  Green Lantern 2 sé í undirbúningi. Guggenheim var sagður einn þeirra höfunda sem væru að semja handritið að framhaldsmyndinni en hann segir þessar sögusagnir "algjört kjaftæði" í svarpósti sem hann sendi Comicbook.com. Leikaraliðið úr fyrstu myndinni, þar á meðal Ryan… Lesa meira

Verstu myndirnar á árinu!


Það er komið að þeim tíma ársins þar sem botninn er skrapaður og ég get sko lofað ykkur því að 2011 sá sinn skerf af kalkúnum í bíó. Ef út í það er farið er þetta ábyggilega slakasta bíóárið sem ég man eftir síðan… 2007 myndi ég skjóta á (það…

Það er komið að þeim tíma ársins þar sem botninn er skrapaður og ég get sko lofað ykkur því að 2011 sá sinn skerf af kalkúnum í bíó. Ef út í það er farið er þetta ábyggilega slakasta bíóárið sem ég man eftir síðan... 2007 myndi ég skjóta á (það… Lesa meira

Disney þróar Time Zones


Marc Guggenheim, einn fjögurra handritshöfunda Green Lantern myndarinnar, er að skrifa handrit að Scifi – ævintýri sem ber nafnið Time Zones. Stutta útgáfan af konseptinu er að einhver ófyrirséður atburður hafi rifið gat á tíma og rúm, sem leiði til þess að til verði „tímasvæði“. Þannig gæti verið árið 1911…

Marc Guggenheim, einn fjögurra handritshöfunda Green Lantern myndarinnar, er að skrifa handrit að Scifi - ævintýri sem ber nafnið Time Zones. Stutta útgáfan af konseptinu er að einhver ófyrirséður atburður hafi rifið gat á tíma og rúm, sem leiði til þess að til verði "tímasvæði". Þannig gæti verið árið 1911… Lesa meira

Bílarnir brunuðu beint á toppinn


Bílateiknimyndin Cars 2 brunaði beina leið á topp aðsóknarlista kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um helgina, þrátt fyrir misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Sögðu sumir þeirra, að því er segir í frétt frá Reuters fréttastofunni, að hér væri á ferðinni versta Pixar teiknimyndin frá upphafi. Talið er að tekjur af myndinni um helgina, í…

Bílateiknimyndin Cars 2 brunaði beina leið á topp aðsóknarlista kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um helgina, þrátt fyrir misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Sögðu sumir þeirra, að því er segir í frétt frá Reuters fréttastofunni, að hér væri á ferðinni versta Pixar teiknimyndin frá upphafi. Talið er að tekjur af myndinni um helgina, í… Lesa meira

Green Lantern byrjar vel í Bandaríkjunum


Ofurhetjumyndin Green Lantern, með six-pack sjarmatröllinu Ryan Reynolds í aðalhlutverki, sigldi hraðbyri í átt að því að þéna 20 milljónir Bandaríkjadali í gær föstudag þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum, sem þýðir að með sama áframhaldi gætu heildartekjurmyndarinnar yfir helgina orðið 57 – 60 milljónir dala. Þessi árangur myndarinnar hefur…

Ofurhetjumyndin Green Lantern, með six-pack sjarmatröllinu Ryan Reynolds í aðalhlutverki, sigldi hraðbyri í átt að því að þéna 20 milljónir Bandaríkjadali í gær föstudag þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum, sem þýðir að með sama áframhaldi gætu heildartekjurmyndarinnar yfir helgina orðið 57 - 60 milljónir dala. Þessi árangur myndarinnar hefur… Lesa meira

World of Green Lantern – nýtt myndband


Nýtt kynningarmyndband fyrir ofurhetjumyndina Green Lantern var að detta í hús. Í myndbandinu, sem ber titilinn World of Green Lantern, eru sýnd brot úr myndinni, litið er bakvið tjöldin, og rætt við leikara, leikstjóra og fleiri sem koma að gerð myndarinnar. Meðal annars er rætt við aðalleikarann Ryan Reynolds, sem…

Nýtt kynningarmyndband fyrir ofurhetjumyndina Green Lantern var að detta í hús. Í myndbandinu, sem ber titilinn World of Green Lantern, eru sýnd brot úr myndinni, litið er bakvið tjöldin, og rætt við leikara, leikstjóra og fleiri sem koma að gerð myndarinnar. Meðal annars er rætt við aðalleikarann Ryan Reynolds, sem… Lesa meira

Ný, lengri og svalari stikla úr Green Lantern


Fyrr á árinu kom fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Green Lantern fyrir sjónir almenning og vakti ekki mikla lukku. Hálfkláraðar tæknibrellur og fleira gerði það að verkum að áhugi manna á myndinni dvínaði, en slíkt hið sama gerðist þegar fyrsta stiklan úr Iron Man kom út á sínum tíma. En á…

Fyrr á árinu kom fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Green Lantern fyrir sjónir almenning og vakti ekki mikla lukku. Hálfkláraðar tæknibrellur og fleira gerði það að verkum að áhugi manna á myndinni dvínaði, en slíkt hið sama gerðist þegar fyrsta stiklan úr Iron Man kom út á sínum tíma. En á… Lesa meira

Justice League aftur á dagskrá


Fyrir nokkru stóð til að gerð væri Justice League mynd og var verkefnið komið það langt að leikstjórinn Martin Campbell var ráðinn sem og nokkrir helstu leikararnir. Justice League er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra eru Batman, Superman, Wonder Woman, Green Lantern, The…

Fyrir nokkru stóð til að gerð væri Justice League mynd og var verkefnið komið það langt að leikstjórinn Martin Campbell var ráðinn sem og nokkrir helstu leikararnir. Justice League er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra eru Batman, Superman, Wonder Woman, Green Lantern, The… Lesa meira

Blake Lively í næstu Sex & the City?


Nýlega kom í ljós að höfuðpaurarnir hjá Warner Bros myndu ekki leggja í aðra beina framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Sex and the City-seríunni. Þess í stað ákváðu þeir að gera kvikmynd byggða á The Carrie Diaries, skáldsögu eftir höfund Sex & the City bókanna. The Carrie Diaries fjallaði um, eins…

Nýlega kom í ljós að höfuðpaurarnir hjá Warner Bros myndu ekki leggja í aðra beina framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Sex and the City-seríunni. Þess í stað ákváðu þeir að gera kvikmynd byggða á The Carrie Diaries, skáldsögu eftir höfund Sex & the City bókanna. The Carrie Diaries fjallaði um, eins… Lesa meira

Blake Lively í næstu Sex & the City?


Nýlega kom í ljós að höfuðpaurarnir hjá Warner Bros myndu ekki leggja í aðra beina framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Sex and the City-seríunni. Þess í stað ákváðu þeir að gera kvikmynd byggða á The Carrie Diaries, skáldsögu eftir höfund Sex & the City bókanna. The Carrie Diaries fjallaði um, eins…

Nýlega kom í ljós að höfuðpaurarnir hjá Warner Bros myndu ekki leggja í aðra beina framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Sex and the City-seríunni. Þess í stað ákváðu þeir að gera kvikmynd byggða á The Carrie Diaries, skáldsögu eftir höfund Sex & the City bókanna. The Carrie Diaries fjallaði um, eins… Lesa meira

Green Lantern stiklan lendir á netinu


Um helgina sögðum við frá því að Entertainment Tonight sýndi nokkur brot úr væntanlegu hasarmyndinni Green Lantern, en nú er stiklan komin á netið í fullri lengd og hana má finna hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju, en Hal Jordan er flugmaður sem uppgötvar stórslasaða geimveru…

Um helgina sögðum við frá því að Entertainment Tonight sýndi nokkur brot úr væntanlegu hasarmyndinni Green Lantern, en nú er stiklan komin á netið í fullri lengd og hana má finna hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju, en Hal Jordan er flugmaður sem uppgötvar stórslasaða geimveru… Lesa meira

Myndbrot úr Green Lantern


Entertainment Tonight frumsýndi á dögunum stiklu úr ofurhetjumyndinni væntanlegu Green Lantern, en myndbrotið má sjá hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju frá DC Comics, en myndin segir frá flugmanninum Hal Jordan sem er gerður meðlimur í Green Lantern hersveitinni svokölluðu. Meðlimir hennar eru vopnaðir gríðarlega kröftugum…

Entertainment Tonight frumsýndi á dögunum stiklu úr ofurhetjumyndinni væntanlegu Green Lantern, en myndbrotið má sjá hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju frá DC Comics, en myndin segir frá flugmanninum Hal Jordan sem er gerður meðlimur í Green Lantern hersveitinni svokölluðu. Meðlimir hennar eru vopnaðir gríðarlega kröftugum… Lesa meira

Blóðbað á bíómarkaði næsta sumar


Leikstjórinn og leikarinn Jon Favreau, sem leikstýrði m.a. Iron Man 1 og 2, tjáir sig í nýlegu samtali við HeroComplex vefsíðuna um hina gríðarlegu samkeppni sem verður sumarið 2011 á milli tæknibrellu-stórmynda. Sjálfur mun Favreau frumsýna eina slíka, hina stjörnum prýddu Cowboys and Aliens. „Þetta verður blóðbað, eins og á…

Leikstjórinn og leikarinn Jon Favreau, sem leikstýrði m.a. Iron Man 1 og 2, tjáir sig í nýlegu samtali við HeroComplex vefsíðuna um hina gríðarlegu samkeppni sem verður sumarið 2011 á milli tæknibrellu-stórmynda. Sjálfur mun Favreau frumsýna eina slíka, hina stjörnum prýddu Cowboys and Aliens. "Þetta verður blóðbað, eins og á… Lesa meira