Leikur kjaftfora móður Billy Bob


Kathy Bates mun leika kjaftfora móður Billy Bob Thornton í Bad Santa 2, samkvæmt heimildum The Wrap. Bates er líklega þekktust fyrir Óskarsverðlaunahlutverk sitt í spennumyndinni Misery. Leikstjóri Bad Santa 2 verður Mark Waters (Mean Girls). Handritshöfundar eru Doug Ellis, sem er maðurinn á bak við þættina Entourage, og þau Johnny Rosenthal og…

Kathy Bates mun leika kjaftfora móður Billy Bob Thornton í Bad Santa 2, samkvæmt heimildum The Wrap. Bates er líklega þekktust fyrir Óskarsverðlaunahlutverk sitt í spennumyndinni Misery. Leikstjóri Bad Santa 2 verður Mark Waters (Mean Girls). Handritshöfundar eru Doug Ellis, sem er maðurinn á bak við þættina Entourage, og þau Johnny Rosenthal og… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Entourage


Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Entourage var opinberuð í dag. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem voru sýndir á HBO frá árinu 2004 til ársins 2011. Seríunni lauk þar sem Ari, persónu Jeremy Piven var boðið að stjórna kvikmyndaveri. Vince gifti sig og Eric vann aftur ástina í lífi sínu. Með aðalhlutverk…

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Entourage var opinberuð í dag. Myndin er byggð á samnefndum þáttum sem voru sýndir á HBO frá árinu 2004 til ársins 2011. Seríunni lauk þar sem Ari, persónu Jeremy Piven var boðið að stjórna kvikmyndaveri. Vince gifti sig og Eric vann aftur ástina í lífi sínu. Með aðalhlutverk… Lesa meira

Leikur illmennið í Teenage Mutant Ninja Turtles


William Fichtner hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins Shredder í Teenage Mutant Ninja Turtles. Fichtner leikur á móti Megan Fox, sem leikur fréttakonuna April O´Neil, og Will Arnett sem leikur myndatökumanninn Vernon Fenwick. Shredder er mikill ninjameistari og er höfuðandstæðingur Splinter, læriföður stökkbreyttu skjaldbakanna. Myndin er væntanleg í bíó sumarið…

William Fichtner hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins Shredder í Teenage Mutant Ninja Turtles. Fichtner leikur á móti Megan Fox, sem leikur fréttakonuna April O´Neil, og Will Arnett sem leikur myndatökumanninn Vernon Fenwick. Shredder er mikill ninjameistari og er höfuðandstæðingur Splinter, læriföður stökkbreyttu skjaldbakanna. Myndin er væntanleg í bíó sumarið… Lesa meira

Entourage á leiðinni í bíó


Sjónvarpsþættirnir vinsælu Entourage, sem luku göngu sinni árið 2011, eru á leiðinni á hvíta tjaldið. Samkvæmt Deadline hefur Warner Bros ákveðið að gera kvikmynd upp úr þeim. Leikstjóri verður Doug Ellin, sem var einn af framleiðendum þáttanna. Ekki hefur verið ákveðið hvenær myndin lítur dagsins ljós en viðræður við leikarahópinn…

Sjónvarpsþættirnir vinsælu Entourage, sem luku göngu sinni árið 2011, eru á leiðinni á hvíta tjaldið. Samkvæmt Deadline hefur Warner Bros ákveðið að gera kvikmynd upp úr þeim. Leikstjóri verður Doug Ellin, sem var einn af framleiðendum þáttanna. Ekki hefur verið ákveðið hvenær myndin lítur dagsins ljós en viðræður við leikarahópinn… Lesa meira