Myndir mánaðarins: Marsblaðið komið út


Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal…

Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal… Lesa meira

Potter langefstur á Íslandi aðra helgina í röð


Það var ekki jafnmikil spenna á Íslandi og í Bandaríkjunum um hvaða mynd næði að hirða toppsætið. Harry Potter and the Deathly Hallows – Part I var óskoraður sigurvegari aðra helgina í röð. Í þetta sinn fóru um 6.500 áhorfendur í bíó til að fylgjast með ævintýrum Harry og félaga,…

Það var ekki jafnmikil spenna á Íslandi og í Bandaríkjunum um hvaða mynd næði að hirða toppsætið. Harry Potter and the Deathly Hallows - Part I var óskoraður sigurvegari aðra helgina í röð. Í þetta sinn fóru um 6.500 áhorfendur í bíó til að fylgjast með ævintýrum Harry og félaga,… Lesa meira

Harry Potter hársbreidd fyrir ofan Tangled í Bandaríkjunum


Sjöunda myndin um Harry Potter, The Deathly Hallows – Part I, fékk aldeilis keppni um toppsætið á sinni annarri sýningarhelgi í Bandaríkjunum. Disney gaf þá út teiknimyndaævintýrið Tangled og var þessi 50. stóra teiknimynd þeirra næstum búin að gera dvöl Harrys á toppnum styttri en búist var við. Það fór…

Sjöunda myndin um Harry Potter, The Deathly Hallows - Part I, fékk aldeilis keppni um toppsætið á sinni annarri sýningarhelgi í Bandaríkjunum. Disney gaf þá út teiknimyndaævintýrið Tangled og var þessi 50. stóra teiknimynd þeirra næstum búin að gera dvöl Harrys á toppnum styttri en búist var við. Það fór… Lesa meira

Harry Potter með stærstu frumsýningarhelgi ársins


Það kemur nákvæmlega engum á óvart að Harry Potter and the Deathly Hallows – Part I hafi náð toppsætinu næsta örugglega um helgina í íslenskum bíóum, en á leiðinni þangað náði Harry að slá met yfir stærstu frumsýningarhelgi ársins. Alls fóru 12.176 áhorfendur að sjá næstsíðasta kaflann um ævintýri Harry,…

Það kemur nákvæmlega engum á óvart að Harry Potter and the Deathly Hallows - Part I hafi náð toppsætinu næsta örugglega um helgina í íslenskum bíóum, en á leiðinni þangað náði Harry að slá met yfir stærstu frumsýningarhelgi ársins. Alls fóru 12.176 áhorfendur að sjá næstsíðasta kaflann um ævintýri Harry,… Lesa meira

Þrívíddarbjánar vinsælastir


Asnakjálkarnir Johnny Knoxville, Steve-O og félagar gerðu sér lítið fyrir og þeyttu sér á topp íslenska aðsóknarlistans um nýliðna helgi, og höfðu þar betur en hvorki meira né minna en fjórar aðrar nýjar myndir sem gerðu hosur sínar grænar fyrir áhorfendum. Uppátæki Jackass-liðanna, í þrívídd að sjálfsögðu, drógu tæplega 4.800…

Asnakjálkarnir Johnny Knoxville, Steve-O og félagar gerðu sér lítið fyrir og þeyttu sér á topp íslenska aðsóknarlistans um nýliðna helgi, og höfðu þar betur en hvorki meira né minna en fjórar aðrar nýjar myndir sem gerðu hosur sínar grænar fyrir áhorfendum. Uppátæki Jackass-liðanna, í þrívídd að sjálfsögðu, drógu tæplega 4.800… Lesa meira

Due Date langvinsælust á Íslandi


Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra haldi fyrir teiknaða ofurhetjugríninu Megamind vestanhafs var Due Date ótvíræður sigurvegari helgarinnar hér á landi.…

Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra haldi fyrir teiknaða ofurhetjugríninu Megamind vestanhafs var Due Date ótvíræður sigurvegari helgarinnar hér á landi.… Lesa meira

Megamind vinsælust í Bandaríkjunum um helgina


Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert…

Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistans um helgina, en tekjur myndarinnar námu 47,6 milljónum Bandaríkjadala. Due Date, grínmyndin með þeim Robert… Lesa meira

Þrjár myndir fá 8, 5 og 4 stjörnur


Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is er misörlátur á stjörnurnar í þremur splunkunýjum umfjöllunum hér á síðunni. Hann gefur Easy-A heilar 8 stjörnur af tíu mögulegum, en grínmyndin Due Date, með þeim Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis, fær aðeins 5. Lestina í stjörnugjöfum rekur svo nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Inhale, með…

Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is er misörlátur á stjörnurnar í þremur splunkunýjum umfjöllunum hér á síðunni. Hann gefur Easy-A heilar 8 stjörnur af tíu mögulegum, en grínmyndin Due Date, með þeim Robert Downey Jr. og Zach Galifianakis, fær aðeins 5. Lestina í stjörnugjöfum rekur svo nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Inhale, með… Lesa meira

Robert Downey Jr. hélt að Zach Galifianakis væri heimilislaus flækingur


Kvikmyndaleikarinn Robert Downey Jr. hélt að meðleikari hans í Due Date myndinni, sem verður frumsýnd um helgina í Bandaríkjunum, Zach Galifianakis, væri heimilislaus maður, þegar hann hitti hann fyrst og var næstum búinn að slá hann. Downey Jr., sem er 45 ára, var svo undrandi á sóðalegu útliti Zachs að…

Kvikmyndaleikarinn Robert Downey Jr. hélt að meðleikari hans í Due Date myndinni, sem verður frumsýnd um helgina í Bandaríkjunum, Zach Galifianakis, væri heimilislaus maður, þegar hann hitti hann fyrst og var næstum búinn að slá hann. Downey Jr., sem er 45 ára, var svo undrandi á sóðalegu útliti Zachs að… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Due Date


Í júlí sögðum við frá nýrri gamanmynd þeirra Robert Downey Jr. og Zack Galifianakis, Due Date, þar sem Downey neyðist til að ferðast með Galifianakis yfir þver og endilöng Bandaríkin. Myndin verður frumsýnd 5. nóvember og miðað við fyrri myndir þeirra beggja, sem og trailerinn, má gera sér vonir um…

Í júlí sögðum við frá nýrri gamanmynd þeirra Robert Downey Jr. og Zack Galifianakis, Due Date, þar sem Downey neyðist til að ferðast með Galifianakis yfir þver og endilöng Bandaríkin. Myndin verður frumsýnd 5. nóvember og miðað við fyrri myndir þeirra beggja, sem og trailerinn, má gera sér vonir um… Lesa meira