Smulders snýr aftur í Avengers 2


Cobie Smulders mun endurtaka hlutverk sitt sem Maria Hill í Avengers: Age of Ultron. Þetta staðfesti hún í viðtali við Calgary Herald. Framhaldsmyndin verður frumsýnd 2015 í leikstjórn Joss Whedon. Smulders hafði áður sagt að það væri ekki á döfinni að leika í myndinni, sem kemur út í maí 2015.…

Cobie Smulders mun endurtaka hlutverk sitt sem Maria Hill í Avengers: Age of Ultron. Þetta staðfesti hún í viðtali við Calgary Herald. Framhaldsmyndin verður frumsýnd 2015 í leikstjórn Joss Whedon. Smulders hafði áður sagt að það væri ekki á döfinni að leika í myndinni, sem kemur út í maí 2015.… Lesa meira

Fyrsta stikla úr Captain America: The Winter Soldier


Það gengur mikið á í fyrstu stiklunni úr Marvel ofurhetjumyndinni Captain America: The Winter Soldier, sem var að koma út.  Í stiklunni koma við sögu m.a. þau Chris Evans í hlutverki Steve Rogers, öðru nafni Captain America, Natasha Romanoff, öðru nafni Svarta ekkjan, sem Scarlett Johansson leikur, Robert Redford, í hlutverki Alexander…

Það gengur mikið á í fyrstu stiklunni úr Marvel ofurhetjumyndinni Captain America: The Winter Soldier, sem var að koma út.  Í stiklunni koma við sögu m.a. þau Chris Evans í hlutverki Steve Rogers, öðru nafni Captain America, Natasha Romanoff, öðru nafni Svarta ekkjan, sem Scarlett Johansson leikur, Robert Redford, í hlutverki Alexander… Lesa meira

Captain America – Kitla fyrir stiklu


Fyrr í dag birtum við nýtt plakat fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain America: The Winter Soldier, og nú bætum við um betur og birtum kitluna fyrir stiklu myndarinnar, auk tveggja ljósmynda úr myndinni þar fyrir neðan. Í kitlunni sjáum við hetjuna okkar Captain America á harðahlaupum og félaga hans Svörtu ekkjuna…

Fyrr í dag birtum við nýtt plakat fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain America: The Winter Soldier, og nú bætum við um betur og birtum kitluna fyrir stiklu myndarinnar, auk tveggja ljósmynda úr myndinni þar fyrir neðan. Í kitlunni sjáum við hetjuna okkar Captain America á harðahlaupum og félaga hans Svörtu ekkjuna… Lesa meira

Washington í hættu – Nýtt plakat úr Captain America 2


Nýtt plakat er komið fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain America: The Winter Soldier með Chris Evans, sem nú leikur hlutverk ofurhetjunnar Captain America í þriðja skiptið ( Captain America: The First Avenger,  Captain America: The Winter Soldier, The Avengers ) Á plakatinu stendur Captain America aftan í flutningaflugvél með bakið í okkur,…

Nýtt plakat er komið fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain America: The Winter Soldier með Chris Evans, sem nú leikur hlutverk ofurhetjunnar Captain America í þriðja skiptið ( Captain America: The First Avenger,  Captain America: The Winter Soldier, The Avengers ) Á plakatinu stendur Captain America aftan í flutningaflugvél með bakið í okkur,… Lesa meira

Kapteinninn kitlar


Marvel teiknimyndasögufyrirtækið hefur birt kitli-plakat, eða svokallað Teaser poster, fyrir næstu Captain America kvikmynd, Captain America: The Winter Soldier, sem er sú önnur í röðinni.   Eins og sést á plakatinu þá er myndin væntanleg þann 4. apríl á næsta ári. Fleiri fréttir eru væntanlegar af myndinni á Comi-Con hátíðinni…

Marvel teiknimyndasögufyrirtækið hefur birt kitli-plakat, eða svokallað Teaser poster, fyrir næstu Captain America kvikmynd, Captain America: The Winter Soldier, sem er sú önnur í röðinni.   Eins og sést á plakatinu þá er myndin væntanleg þann 4. apríl á næsta ári. Fleiri fréttir eru væntanlegar af myndinni á Comi-Con hátíðinni… Lesa meira

Robert Redford í viðræðum um Captain America 2


Deadline.com segir frá því að kvikmyndagoðsögnin og Sundance kvikmyndahátíðarstjórinn Robert Redford, 76 ára,  eigi í viðræðum um að leika í Captain America: The Winter Soldier, framhaldinu af Captain America: The First Avenger. Hlutverkið sem hann myndi leika er hlutverk hæstráðanda í S.H.I.E.L.D. samtökunum sem rekin eru af Nick Fury, sem…

Deadline.com segir frá því að kvikmyndagoðsögnin og Sundance kvikmyndahátíðarstjórinn Robert Redford, 76 ára,  eigi í viðræðum um að leika í Captain America: The Winter Soldier, framhaldinu af Captain America: The First Avenger. Hlutverkið sem hann myndi leika er hlutverk hæstráðanda í S.H.I.E.L.D. samtökunum sem rekin eru af Nick Fury, sem… Lesa meira

Crossbones grillar Captain America


Leikarinn Frank Grillo, sem þekktur er fyrir leik sinn í The Grey og End of Watch m.a., hefur verið ráðinn til að leika vonda kallinn Crossbones í Captain America 2; Captain America: The Winter Soldier.  „Takk allir!! Ég gæti ekki verið ánægðari en nú, að verða hluti af Marvel fjölskyldunni,“…

Leikarinn Frank Grillo, sem þekktur er fyrir leik sinn í The Grey og End of Watch m.a., hefur verið ráðinn til að leika vonda kallinn Crossbones í Captain America 2; Captain America: The Winter Soldier.  "Takk allir!! Ég gæti ekki verið ánægðari en nú, að verða hluti af Marvel fjölskyldunni,"… Lesa meira