Lloyd klár í Back to the Future 4

Back to the Future leikarinn Christopher Lloyd segir að ef gerð verði Back to the Future mynd númer fjögur, þá sé hann  klár í slaginn. Leikarinn, sem nú er 77 ára gamall, lék hinn léttgeggjaða vísindamann Dr. Emmett Brown í upphaflega þríleiknum, sem kallaðist Aftur til framtíðar á íslensku. Í samtali við The Hollywood Reporter […]

Tony Hawk prófar svifbretti úr Back To The Future

Svifbrettið fræga sem sást fyrst í öðrum hluta kvikmyndaseríunnar Back To The Future er komið á markað, eða svona næstum því. Brettakappinn Tony Hawk og fleiri frægir hafa tekið þátt í kynningarmyndbandi á vegum HUVrTech sem er sagt vera aðalframleiðandi svifbrettanna. Í myndbandinu sjáum við m.a. þegar leikarinn Christopher Lloyd réttir Tony Hawk brettið góða og […]

Svifbretti Marty McFly í framleiðslu!

Fyrst komu Nike Mag skórnir úr Back to The Future og nú er komið að svifbrettinu, en leikfangafyrirtækið Mattel hefur ákveðið að hefja framleiðslu á svifbrettinu úr Back to the Future II. Það versta er kannski að svifbrettið svífur ekki í alvörunni eins og í myndunum (bú hú).               […]

Zemeckis endurgerir Oz

Þær hreinlega vella upp úr Hollywood endurgerðirnar þessa daganna og gullaldarmeistaraverkið The Wizard of Oz er næst á þeirri dagskrá. Leikstjórinn Robert Zemeckis, sem leikstýrði meðal annars Back to the Future og Forrest Gump, er nú í samningsviðræðum og er búist við að hann taki verkefnið að sér. The Wizard of Oz þekkja flestir, en […]

Back To The Future leikarar halda upp á 25 ára afmæli fyrstu myndarinnar

Leikararnir úr Back To The Future myndunum komu saman í New York í gær til að fagna 25 ára afmæli myndanna, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1985. Í kjölfarið komu svo tvær framhaldsmyndir, ein árið 1989 og önnur árið 1990. Í tilefni afmælisins koma allar myndirnar út á Blu-ray diskum. Myndirnar eru fyrir löngu […]