Frankenstein ofurhetja – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir myndina I, Frankenstein, sem er einhverskonar nútíma útgáfa af sögunni um Frankenstein. Titilhlutverkið, Adam Frankenstein, leikur Aaron Eckhart. Eins og sést í stiklunni þá er Frankenstein orðin nokkurskonar ofurhetja sem berst við forsögulegar vængjaðar myrkraverur sem geta breytt sér í menn, og veröldin er…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir myndina I, Frankenstein, sem er einhverskonar nútíma útgáfa af sögunni um Frankenstein. Titilhlutverkið, Adam Frankenstein, leikur Aaron Eckhart. Eins og sést í stiklunni þá er Frankenstein orðin nokkurskonar ofurhetja sem berst við forsögulegar vængjaðar myrkraverur sem geta breytt sér í menn, og veröldin er… Lesa meira

Del Toro vill Cumberbatch í Frankenstein


Guillermo del Toro hefur áhuga á að leikstýra nýrri kvikmynd um Frankenstein og vill að Englendingurinn Benedict Cumberbatch fari með hlutverk í henni, samkvæmt The Daily Telegraph. Del Toro hefur unnið að verkefninu á bak við tjöldin í nokkur ár en framleiðslan hefur dregist á langinn. Cumberbatch hefur bæði leikið…

Guillermo del Toro hefur áhuga á að leikstýra nýrri kvikmynd um Frankenstein og vill að Englendingurinn Benedict Cumberbatch fari með hlutverk í henni, samkvæmt The Daily Telegraph. Del Toro hefur unnið að verkefninu á bak við tjöldin í nokkur ár en framleiðslan hefur dregist á langinn. Cumberbatch hefur bæði leikið… Lesa meira

Eckhart minnist Ledger


Leikarinn Heath Ledger vakti fyrst athygli fyrir leik í myndinni 10 Things I Hate About You en öðlaðist heimsfrægð fyrir aðalhlutverk í Brokeback Mountain og var tilnefndur til Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra verðlauna fyrir leik sinn í henni árið 2005. Það var síðan ekki fyrr en hann lék The Joker í kvikmyndinni…

Leikarinn Heath Ledger vakti fyrst athygli fyrir leik í myndinni 10 Things I Hate About You en öðlaðist heimsfrægð fyrir aðalhlutverk í Brokeback Mountain og var tilnefndur til Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra verðlauna fyrir leik sinn í henni árið 2005. Það var síðan ekki fyrr en hann lék The Joker í kvikmyndinni… Lesa meira

Hvíta húsið fellur – Ný plaköt


Í gær var spennutryllirinn A Good Day to Die Hard frumsýndur og fyrir þá sem ekki geta fengi nóg af „die hard hasar“ þá er ekki langt að bíða næstu myndar af því taginu. Myndin Olympus has Fallen verður frumsýnd í apríl en hún segir frá því þegar ráðist er á…

Í gær var spennutryllirinn A Good Day to Die Hard frumsýndur og fyrir þá sem ekki geta fengi nóg af "die hard hasar" þá er ekki langt að bíða næstu myndar af því taginu. Myndin Olympus has Fallen verður frumsýnd í apríl en hún segir frá því þegar ráðist er á… Lesa meira

Aaron Eckhart er Frankenstein… en hvaða?


Lionsgate tilkynnti fyrir stuttu að Aaron Eckhart væri staðfestur í hlutverk Frankenstein skrýmslisins í einni af myndunum sem verið er að vinna að eftir sögunni. Myndin er byggð á teiknimyndasögunni I, Frankenstein eftir Kevin Grevioux, sem setur nútímabrag á ævintýrið klassíska. Sagan fylgir Adam Frankenstein (skrýmslið heitir það núna), sem…

Lionsgate tilkynnti fyrir stuttu að Aaron Eckhart væri staðfestur í hlutverk Frankenstein skrýmslisins í einni af myndunum sem verið er að vinna að eftir sögunni. Myndin er byggð á teiknimyndasögunni I, Frankenstein eftir Kevin Grevioux, sem setur nútímabrag á ævintýrið klassíska. Sagan fylgir Adam Frankenstein (skrýmslið heitir það núna), sem… Lesa meira

Myndir mánaðarins: Marsblaðið komið út


Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal…

Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal… Lesa meira