Sigurvegarar Saturn Awards verðlaunahátíðarinnar!

Sci-fi verðlaunahátíðin Saturn Awards veitti vinningshöfum
ársins 2008 verðlaun sín í Bandaríkjunum í gær. Það var The Academy of
Science fiction, fantasy and horror
sem valdi vinningshafana í 34.sinn. Sjónvarpsþátturinn Lost kom vel út í sjónvarpshlutanum á meðan vinningshafarnir í kvikmyndunum koma eflaust töluvert á óvart (hvað er 300 að gera þarna??!)

Verðlaunin eru ekki flestum kunnug en eru með ágætis grundvöll fyrir tilveru sinni í Bandaríkjunum.

Listinn yfir vinningshafana er hér beint fyrir neðan!

Besta vísindaskáldsögumyndin
Cloverfield


Besta ævintýramyndin
Enchanted


Besta hryllingsmynd
Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street


Besta hasar/spennumyndin
300


Besti leikari
Will Smith (I am Legend)


Besta leikkona
Amy Adams (Enchanted)

Besti aukaleikari:
Javier Bardem (No Country for Old Men)

Besta aukaleikkona
Marcia Gay Harden (The Mist)

Besta frammistaða hjá ungum leikara
Freddie Highmore (August Rush)

Besti leikstjóri
Zack Snyder (300)

Besta handrit:
Ratatouille


Besta tónlist
Enchanted

Besta búningahönnun
Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street


Besta förðun
Pirates of the Caribbean: At Worlds End


Bestu tæknibrellurnar
Transformers


Besta teiknimynd
Ratatouille


Besta alþjóðlega myndin
Eastern Promises


Besta DVD útgáfa: The Cabinet of Dr. Caligari (remix)

Besta special edition DVD útgáfa: Blade Runner (5 Disc Ultimate Edition)

Besta DVD útgáfan af klassískri mynd: The Monster Squad

Besta DVD safnið: Mario Bava (Box Sets 1 & 2)

Besta DVD útgáfu á sjónvarpsþætti: Heroes (Season 1)

Besta DVD útgáfa á klassískum sjónvarpsþætti:Twin Peaks (Definitive Gold Box Ed.)

Verðlaun fyrir lífsframtak í kvikmyndaiðnaðinum: Robert Halmi, Sr. & Jr.
George Pal minningarverðlaunin: Guillermo del Toro
Filmmakers Showcase verðlaunin:Matt Reeves
Verðlaun fyrir einstakan árangur í kvikmyndaiðnaðinum: Tim & Donna Lucas
Verðlaun fyrir framtak sitt í kvikmyndaiðnaðinum: Fred Barton