
Bíósíðan okkar, sem sýnir sýningartíma kvikmyndahúsanna, er orðin aðeins breyttari núna. Menn hafa kannski tekið eftir því að tímar Sambíóanna hafa dottið út hjá okkur en það er af sökum þess að keðjan er hætt að nota Midi.is (sem við tökum RSS feed frá) og í staðinn fór upp sambio.is. Þetta er þó aðeins tímabundið og vonandi verður fljótlega hægt að kíkja á tímanna m.a. hjá Egilshöllinni, Kringlunni og Álfabakkanum inn á Kvikmyndir.is aftur.
Afsakið vesenið.
T.V.

