Gagnrýni eftir:
Behind Enemy Lines
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég gef henni góða einkunn fyrir að vera góð hasarmynd með miklum sprengingum og brjálæði en það er bara því ég fíla hasar. Annars er þettar illa leikin og leikstírð mynd með ömulegt handrit. En hasarinn er ágætur.
Reign of Fire
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er framtíðamynd með drekum. Reign Of Fire er þessi ævintýrahasar sem er mikið verið að gera núna, þetta er ágætis afrþreyingamynd sem væri gaman að horfa á á spólu og jafnvel fullur ef ekki þunnur. En hún fær 2 stjörnur frá mér og 1/2 fyrir að vera framtíðamynd með drekum.
The Adventures of Ford Fairlane
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Pottþétt mynd, með pottþéttum gaur að leika harðasta naglann. Þessi mynd er ofur, með góðri tónlist, heitum gellum, flottum bílum og Ed O'neal. Það eru kannski ekki allir sem myndu meika að horfa á svona dellu en hún er málið fyrir karlrembur og aðra með góðann húmor. You gotta love it.