Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Crossroads
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hey comon þetta er frábær mynd. Hvaða bull er þetta að Britney sé hræðileg söngkona og leikkona. Hún var bara fín miðað við hvað maður hafði ýmindað sér. Aldrei hafði mér dottið til hugar að Britney hefði getað leikið svona en ég meina annars hefði hún varla viljað leika í myndinni og gera út af við söngferil sinn. Myndin er um 3 vinkonur sem grafa kassa ofan í jörðina og setja í hann stærstu drauma sína. 18 árum seinna grafa þær hann aftur upp og skoða ofan í hann. Þá eru þær orðnar þvílíkar óvinkonur en ákveða samt að fara til LA í leit að frægð, hjónabandi og mæðrum. Hún er í meira lagi skemmtileg þótt söguþráðurinn er að verða aðeins ofnotaður.Ég gef henni 4 stjörnur
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
High Crimes
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð að segja að high crimes er frábær mynd í senn fyndin og skemmtileg. Endirinn var mest undrandi og hann kom mér mjög á óvart. Hún er virkilega skemmtileg og hvet alla að fara að sjá þessa mynd.

bless bless
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
High Crimes
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin er snilld. Ég sem hélt að blessuð myndin yrði hræðileg en ég fór samt með opnum huga og fannst hún frábær. Leikararnir eru reyndar sumir algjörlega hæfileikasnauðir á þessu sviði. En frábær leikur Morgan Freemans og Ashley Judd bætti fyrir það allt og fóru þau alveg á kostum í myndinni og það var nú nóg hlegið. Myndin er í stórum dráttum um hjón sem eru að reyna að eignast barn , en eina nóttina er brotist inn til þeirra og fundið út að hann var kærður fyrir morð á 9 manns. Konan hans kemst þá að því að allt líf hans var í meira lagi lygi. Hún ákveður að hjálpa honum og ýmislegt kemur í ljós. Hún skemmtileg og bráðfyndin og gef ég henni 3 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei