Gagnrýni eftir:
The Whole Nine Yards
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég verða að vera sammála því að Matthew Perry var einum og "Chandler-legur" í þessari mynd og að hreymur Rosanna Arquette var alveg hryllilegur. En samt sem áður var þetta ágætis afþreying. Aðrir leikarar stóðu sig ágætlega. En það vantaði meiri dýpt í persónunar. En sá leikari sem mér fannst standa uppúr var Natasha Henstridge, sem stóð sig einstaklega vel. Semsagt: Ágætis grínmynd, með góðum leikurum (sem hefðu getað gert betur). Ég mæli með því að fólk sjái þessa mynd, þar sem hún var mjög góð skemmtun. En ekki búast við einhverjum stórleik.