Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Revenge of the Nerds
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Klassísk snilld
Revenge Of The Nerds er án efa einhver áhugaverðasta gamanmynd sem ég séð og einn sú frumlegasta allra tíma (já stór orð). Leikstjóri myndarinnar og einn af handritshöfundunum er Jeff Kanew og ber hann myndina upp með stolti. Myndin var gefin út 1984...

Lesa meira