Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Í skóm drekans
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er nú bara frábær mynd í einu orði sagt.

Ég bjóst ekki við miklu þér ég fór á myndina.

Ég verð nú bara að sega þetta er besta heimildarmynd sem ég hef séð. Hún er fyndin og hefur allt sem þarf til að vera frábær mynd.

Ég mæli með þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Final Fantasy: The Spirits Within
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Final Fantasy frábær tölvugrafík manni bregður þegar myndin byrjar, hvað þetta er allt raunverulegt. Þetta er alveg frábærlega vel gert. Svo spilaði mikið inní að ég sá myndina í Smárabíó sem var frábært, fín sæti og gott sound. Mitt mat er að Neal Fleming (Steve Buscemi) sé fyndnasti og skemmtilegasti maðurinn í myndinni og er hann er helvíti skemmtilegur á köflum í myndinni. En mér finnst endirinn á myndinni er ekki nóg og góður að mínu mati og tónlistin er ekki nóg, en annars er þetta frábær mynd, mæli indregið með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei