Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Dr. Dolittle 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd þegar að það var óvissusýning í Regnaboganum. Ég var að vonast að það væri einhver önnur mynd sem hafði komið. En hún kom mér mjög á óvart því að ég hélt að hún væri leiðinleg en þvert á móti var hún mjög skemmtileg og mjög góð hún er ótrúlega fyndin og frábærir aukaleikarar sem tala fyrir dýrin. Hún er frábær fjölskyldumynd og bara góð mynd í alla staði. Frábær mynd og ég segi bara við þá sem hafa ekki séð hana farið á hana þegar hún kemur út 22 júni hérna á íslandi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Ladies Man
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég sá þessa mynd hélt ég að hún væri góð út af því að SNL eru bestu þþættir sem til eru. En ég verð bara að segja að ég varð fyrir mjög miklum vonbrigðum. Ég var mjög spenntur að sjá hvernig Jimmy Fallon stóð sig því hann er besti leikari SNL fyrr og síðar og mér fannst hann standa sig ágætlega en þetta var lélegur söguþráður og bara léleg mynd. Ég verð bara að segja að hún er mjög leiðinleg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei