Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Serendipity
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fanst þessi mynd alveg yndisleg.Hun var findin og ævintíragjörn afhverju ekki að trúa á hið mögulega ævintíri. Auðvitað hefði söguþráðurinn mátt vera meira grípandi og svipt mann með í ævintírið, en það held ég að sé als ekki leikurum að kenna aftur á móti vantar greinilega einhvað í handritið,t.d. eihverjar nýungar ekki bara endur taka atriði úr öðrum ævintírum. Þetta er SÆT mynd ekki spennu,hrillins eða grín bara sæt ljúf ástar saga,Samt getur maður oft brosað og stundum hleigið en umfam allt er þetta ljúf og sæt mynd sem sem flest pör sem eru ástfangin ættu að sjá. :)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei