Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Transformers: Revenge of the Fallen
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
hvað..
Hvað viljum við fá úr þessari mynd ? ég hef verið að skoða dóma hjá erlendum gagnrýnendum og ég held að þeir séu gjörsamlega að misskilja ''conceptið'' af svona myndum.

Ég held að þeir séu allir ''brainwashed'' af þessum svokölluðu meistaraverkum t.d Slumdog millionaire,benjamin button og pianist og bara you name it..

ég fór á þessa mynd með frekar háar væntingar því ég vissi nákvæmlega hvað ég vildi fá útúr þessari mynd, og ég gekk út sáttur úr laugarásbíói á þessu fína föstudagskvöldi.

ég bara skil því miður ekki hvað sumt fólk er að reyna að fiska úr þessari mynd því hún hefur allt sem hún þarf. sagt var að húmorinn hafi verið vægast sagt hundlélegur en ég veit ekki betur en að allir í troðfulla salnum sem ég var í hlógu dátt að hverju einasta atriði sem átti að vera fyndið.

Léleg saga ?. Nei það held ég ekki, myndin er tæpur 2 og hálfur tími og hún hélt mér alveg við efnið allan tímann.

sömu leikarar og í fyrri myndinni og þeir halda sig alveg á strikinu í þessari, svosem engir meistaralegir taktar en það er ekkert að þeim.

ég geri langa sögu stutta og spyr, Að hverju er fólk að leita þegar það fer að sjá þessa mynd ?

fínasta saga,fínustu leikarar, mjög góðar tæknibrellur

skil bara ekkert í þessu væli hja gagnrynendum

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: Revenge of the Sith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er betri mynd en þær gömlu punktur!.það er skrítið að sjá tvær lelegar myndir og búast við meiru að þeirri þriðju,ég bjóst reyndar ekkert við neinu góðu en alls ekki láta þessa framhjá ykkur fara! Rosalega góð fullt hús fyrir þetta
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
AVP: Alien vs. Predator
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hvaðer hægt að segja?Hollywood býr annaðhvort til misheppaðar myndir eða stelur þeim frá öðrum og búa til lélega mynd.Þessi mynd er gerð eftir tölvuleik sem heitir samnefndu nafni,leikurinn er mjög góður en myndin er hreint út sagt algjört feilverk.Lélegirleikarar,lélegar tæknibrellur,lélegur söguþráður.Það er alveg týpískur söguþráður í þessari mynd,persónurnar eru að leita að Fjársjóði undir Klakalandi,og svo vill til að skrimslin hafa tekið sér stað þar,svo kemur að því að þau læsa sig þarna inni og eru innilokuð.Í stuttu máli HUNDLÉLEG myndsem ég mæli alls ekki með!einstjarna fyrir þetta Bull
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Meet the Fockers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það hlaut að koma að því,Framhaldið af meet the parents sem sló í gegn hér áður fyrr.myndin hefur bætt sig mjög mikið og er því ólýsanlega fyndin,leikararnir eru þeir sömu og áður og finnst mér Deniro standa sig i stykkinu.Eini gallinn i þessari mynd er að ''karakterinn'' hjá Ben stiller heitir Gaylorck focker,og maður pælir oft í því,hverslags nafn er þetta eiginlega? en,þrjár stjörnur fyrir þessari frábæru mynd,mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei