Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Intolerable Cruelty
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð að segja að ég er hjartanlega sammála Guðjóni Má Sverrissyni sem skrifaði hér á undan mér. Þessi mynd er hræðileg! Hvað eru svona góðir leikarar eins og George Cloony og Catharine Zeta Jones (sem fór á kostum í Chicago, vann hún ekki óskarsverðlaun fyrir hana?) að gera í svona lélegri mynd? Þau sína allavega ekki sínu bestu hliðr í þessari mynd. Og söguþráðurinn!! Hann er gjörsamlega vonlaus. Ég skil bara ekkert í fólki að vera að gera svona kvikmyndir! PENINGAEYÐSLA. Ekki taka þessa mynd! Geriði það!! Tók þessa mynd með vinkonu minni í von um skemmtilega mynd sem myndi hressa upp á kvöldið okkar en hún gerði alveg þveröfugt. Sem betur fer vorum við með aðra mynd líka! Svo skil ég bara ekkert í þeim sem gefa þessari mynd 3 eða 4 stjörnur!!!!! Alveg undarlegt. Ekki taka þessa mynd. Treystiði mér, það er bara peningaeyðsla!!!!!!!!!!!!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég elska þessa mynd!! Ég get ekki sagt neitt annað um hana. Frábærir leikarar eins og hottið hann Johnny Depp sem hreinlega fer á kostum í þessari mynd. Frábær söguþráður, þó að myndin sé reyndar dálítið löng. Ég ætla mér ekki að segja frá söguþráðnum, þið verið bara að sjá þessa mynd (sem ég mæli svo sannarlega með að þið gerið) til að komast að því hver hann er. Þegr ég fór á POTK í bíó bjóst ég við góðri og skemmtilegri mynd en það var hún ekki Hún var æðisleg og frábær! Þegar ég komst að því að það ætti að gerar tvær aðrar myndir lá ég við að ég hoppaði hæð mína, en það geri ég afar sjaldan útaf kvikmyndum. Get ekki beðið eftir að sjá uppáhaldið mitt Johnny Depp í líki Jack Sparrow aftur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei