Gagnrýni eftir:
Hairspray
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ok,fyrst þegar ég heyrði um þessa mynd dans og söngvamynd var ég ekki mikið spenntur fyrir henni enn svo vildi til að ég náði inn á fm957 og fékk tvo miða á myndina þannig ég fór á hana enn bjóst ekki við neinu svo bara var þetta alveg geðveikt fyndin og skemmtileg og það voru flestir farnir að dilla sér með í sætunum og maður hló sig alveg máttlausan á köflum allir leikarar í myndinni fara á kostum og þá séstaklega John Travollta alveg rosalegur í kvennhlutverki ég mæli alveg hiklaust með þessari mynd og þó svo að þú fílir ekki Dans og söngvamyndir þá verðuru að sjá þessa þetta er ekkert venjuleg dans og söngvamynd
Transformers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er fannta góð og alveg í anda teiknimyndana sem maður sá þegar maður var lítill strákur vaknandi kl.9 á laugardagsmorgnum til að horfa á Transformers enn myndin stóðst langt fram úr mínum væntingum rosalega vel gerð og brandararnir mjög fyndnir Micahal Bay tókst ekki alveg nógu vel með Miami Vice enn með þessa mynd tókst honum alveg og án efa með bestu myndum sem hann hefur gert.Hasarsenurnar er alveg hreint frábærar og maður er spenntur alla myndina að maður vill ekki einu sinni fara á WC
Green Street Hooligans
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er bara snilldarlega góð og séstaklega fyrir fótboltaunnendur maður fær alveg beint í æð hvernig þetta er í Englandi í sambandi við öll þessi slagsmál sem eru í kringum leikina hún er bæði spennandi og dramatísk maður nær alveg að lifa sig inn í hana allan tíman ég gef þessari mynd 4 stjörnur vegna þess hvernig myndin er og leikin. Ég segi bara fyrir mig að ég var nú ekki beint spenntur að sjá hana fyrst, vegna þess að ég er ekki mikið fyrir evróskar myndir enn þessi situr enn í mér þó svo að ég hafi séð hana um helgina.
Saw II
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er langt frá því að vera einhvað á við nr.1 hún er ekki eins spennandi og hin var hún er langdreigin það er náhvæmlega ekkert að gerast í langan tíma ég náði eingann veginn að lifa mig inn í hana eins og þeirri fyrri sem má geta var rosaleg ég varð rosalega vonsvikinn með þessa átti von á miklu meiru mínu mati bara ágæt ekkert meira