Gagnrýni eftir:

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég varð fyrir vonbrigðum með þessa mynd, sérstaklega útaf því að ég er búinn að sjá þessa mynd áður. (Það er að segja þetta er léleg blökkumanna útgáfan af myndinni can´t buy me love frá árinu 1987 með Patrick Dempsey og Amanda Peterson.) Nema með ör...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Myndin fjallar um dreng sem elst upp hjá móður sinni. Hann upplifir nokkra hræðilega atburði í æsku sinni sem hann hefur ekki vitneskju um,vegna skammtíma minnisleysi sem hann þjáist af. Af sökum þessa minnisleysis byrjar hann að skrifa dagbók. Mörgu...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er án vafa ein verst leikna mynd sem ég hef séð lengi og svo er söguþráðurinn ekki uppá marga fiska ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd coen bræðra ég bjóst við einhverju meira en þessi mynd skilur ekkert eftir sig bara ein af þessum...
Lesa meira