Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



21 Grams
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég og félagar mínir fórum á þessa mynd í bíói. Okkur hlakkaði mikið til að sjá þessa mynd því að Sean Penn er mjög góður leikari, en eftir þessa mynd breyttist allt viðhorf að þessari mynd. Þessi bíóferð endaði á því að ég og vinir mínir gengum út úr bíóinu þegar hálftími var eftir. Hún var það légleg. Tónlistin í þessari mynd var skelfileg, það var eiginlega engin hugsunarháttur í myndinni,maður sat bara þarna og var að spá í af hverju hann var að deyja í einu atriði en svo í næsta var að hann að taka við nýju hjarta, maður fattaði þetta ekki alveg. Ég hef aldrei Del Toro svona slappan og núna, einhver ofsatrúar kall með mörg tattú.

Fyrir hönd félagana mína mæli ég alls ekki með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei