Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Doom
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jæja, ég sá hana nú fyrir all löngu síðan en ég er ósammála öllu eða næstum hér fyrir neðan! T.d. voru þarna mjög góðir leikarar að standasig mjög vel, í öðrulagi var svona þokkalegur sögu þráður í þessari mynd og maður einungis fattar það ef maður hefur spilað leikinn...Myndin var já hröð og spennandi. Rock var að standa sig mjög vel í þessu og ja eins og einn minntist á að það eru fleirri leikir þarna úti til að gera eftir t.d. Resident Evil og Tob Ranger en því miður var fyrri myndin með Tob Tanger mjög góð en sú seinni var alveg hörmuleg, Resident Evil er enn ein svona Zombie mynd sem maður hefur séð allt of mikið af. En Doom er svakalega góð meðað við hvað maður átti von á! Ég mæli með að þeir sem hafa spilað leikinn horfi á hana eða að þeir sem hafa ekki spilað leikin að þeir spili hann og svo horfa!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei