Gagnrýni eftir:
Alex and Emma
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er ein af þessum fyrirsjánlegu rómantísku gamanmyndum en það sem er sérstaklega slæmt við þessa er að hún hefur glataðan söguþráð. Myndin fjallar semsagt um rithöfund sem þarf að skrifa skáldsögu á innan við 30 dögum og ef það tekst ekki verður hann drepinn. Hann ræður til sín hraðritara og í sameiningu skrifa þau þessa skáldsögu. Ágæt hugmynd en bara svo rosalega illa unnið úr henni. Í fyrsta lagi er sagan sem þau skrifa hin versta þvæla og í öðru lagi er sagan illa leikin....
Ég gef myndinni hálfa stjörnu því að mér finnst Emma(Kate Hudson) vera töff klædd í myndinni