Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Eight Crazy Nights
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Geðveik mynd sem flestir ættu að sjá. Myndin fjallar um ungan mann sem á við drykkjuvandamál að stíða og gengur hann vejulega um bæinn og angrar samborgara sína með ýmsum uppátækjum, þar til að hann gengur of langt. Hann er handtekinn og í þann mund sem dómarinn er að fara dæma hann í 2 ára fangelsi kemur gamall dvergur,Whitey að nafni og bíðst til að sjá um að hann hagi sér vel fram að jólum sem dómari í körfubolta. Það er byrjunin á sprenghlægilegri atburðarrás sem leiðir til þess að hann fer að njóta jólanna(í fyrsta skiptið í 10 ár). Sprenghlægileg teiknimynd þar sem Adam Sandler fer að kostum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei