Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Bulletproof Monk
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Bulletproof Monk er snildar mynd sem ég mæli eindregið með og hvet ég alla til þess að fara á hana. Myndin fjallar um Tíbetskan munk sem á að vernda bókarollu en þessi bókarolla er ekkert venjuleg bókarolla því sá sem les hana upphátt eignast vald yfir heiminum. Myndin byrjar í lok seinni heimstirjaldarinnar og valda þyrstur Nasisti sem hefur leitað bókarollunnar í mörg ár gerir innrás í munka klaustrið og drepur hann alla munkana nema þann sem verndar bókarolluna vegna þess að hann hlítur verndar bókarinnar og sva 40 árum seinna þegar munkurinn á að afsala valdinu þá birtist gamli nasistin aftur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Like Mike
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin fjallar um munaðarleysingja sem heitir Mike(leikinn af litle bow wow.) Hnn finnur skó sem Mikael Jordan átti, þegar hann fer í þá kemst hann að því að þetta eru galdra skór sem gera hann góðann í körfu bolta, hann vingast við þjálfara körfuboltaliðs og þjálfarinn gefur honum og fjórum vinum hans miða á næsta heimaleikleik liðsins. Í hálfleik verður síðan valinn heppinn áhorfandi til þess að leika körfubolta á móti besta manni heimaliðsins. Og auðvitað verður Mike valin og vill svo heppilega til að hann er í galdra skónum. þegar þjálfarinn sér hvað Mike er góður fær hann Mike til þess að spila í NBA. Mike kemur liðinu í úrslita leikinn. En þegar maðurinn sem á munaðarleysingjahælið kemst að því að skórnir séu galdra skór vill hann eignast skónna. Hann stelur skónnum fyrir úrslitaleikinn. Enn allt fer vel að lokum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei