Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Gladiator
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd var frábær ég elska þessa mynd á eftir Braveheart, En hún kom mér á skemmtilega óvart. Ég leigði hana því foreldrar mínir vildu sjá hana og það er mjög sjaldan sem þau vilja sjá eitthvað. Og við horfðum á hana og ég varð doffallin yfir þessari mynd og ég mæli með því að fólk horfi á hana og ég vil ekki mikið segja um hvað hún er þvi ég þoli ekki þegar fólk segir mér áður um hvað myndin fjallar ég vil horfa á þær og komast af þvi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Philosopher's Stone
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er fyrsta myndin sem kemur um Harry Potter, En þegar ég sá þessa mynd þá hlakkaði ég til eftir þeirri næstu mynd og ég fór að lesa líka bækunar eftir að ég sá hana. En ég mæli með því að fólk horfi á hana sem hefur gaman af smá göldrum og ævintýrum. En ég vil ekki segja mikið hvað hún fjallar því það eyðileggur stemmninguna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Harry Potter and the Chamber of Secrets
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þriðjudag og sá Harry Potter en þetta er svakalega góð mynd og er jafnvel betri en sú fyrri og mér er allveg sama hvað aðrir segja. Krakkarnir eru ornir eldri og þekkja því hlutverk sín betur og vita því meira hvað eiga að gera. En mér finnst þeir allir standa sig mjög vel og ég hlakka geðveikt þar til að sú þriðja kemur út. En ég ætla ekki segja mikið um myndina til að fólk hætti fara á hana en ég ráðlegg öllum að fara.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Hafið
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ein besta mynd sem hefur verið gerð hérna á Íslandi, hún er ein spenna frá byrjun til enda. ég ætla ekki mikið segja um hvað hún er því að allar hinar umsókninar segja það því segi ég bara að hún virkilega góð og er ekki þessi týpiska ísleska mynd sem maður fær grænar af, ef maður er að horfa á hana. En hún dregur kannski ekki upp góða mynd fyrir Ísland, en það geta ekki allar myndir verið áráðurs myndir, Þó að sumir vilja það. Þessi mynd er bara góð í alla staði og ég mæli með því að allir sjái þessa mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Romeo Must Die
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd mjög góð eins og venjulega hjá honum Jet Li. góð bardagaratriði sem framkallar mikin hasar og spennu við að horfa á hana. Alla vegna stóð ég á öndinni meðan ég horfði á þessa mynd eins og allir myndir með honum. Ég ætla hafa langa sögu stutta þeir sem hafa gaman af góðum bardagamyndum horfið þá á þessa því hún er mjög góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The One
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þetta góð mynd, góð bardagaatriði þó að það var stundum sýnt hægt. Alla vegna sat ég spennt allan tíman sem ég var bíó og beið eftir hvað séði næst. En ég mæli samt ekki með því að fólk sem hefur ekki gaman af Kong Fú ekki horfa á hana því það mun bara hneyksla það fólk. Sjálfu sér er söguþráðurinn ekki góður en það er nánast í hvaða mynd sem hann Jet Li leikur í þá virðist eins og hann geti allaf bæt söguráðin á einhvern hátt. En ég mæli þessari mynd fyrir þá sem vilja sjá spennumynd með honum Jet Li
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Íslenski draumurinn
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd var hryllilega leiðileg á alla staði það var einu orði sagt að hún var ekki spennandi meira heldur niðurdrepandi. En ég horfi yfirleitt allar myndir aftur til að skoða þær mjög vel en þegar ég var bún að sjá þessa vildi ég ekki sjá hana aftur því að hún var ömurleg hreint út sagt og ég hvet engan til að sjá hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Planet of the Apes
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd var allveg ágætt þó að þetta var svolítið óraunverulegt allt saman. En ég gef henni þessar stjörnur því þessi mynd var allveg ágætt sem spennumynd. En ég veit um nokkra sem vilja ekki sjá hana því að þeir eru búnir að sjá gömlu myndina og vilja meina að það þessi geti ekki verið betri heldur en hún. En allvegna fannst mér hún fín sem spennumynd þó að hún er svolitið öraunveruleg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Big Momma's House
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd allveg frábær grínmynd en með smá spennandi inní líka. Mér fannst Martin Lawrence mjög góur í þessari mynd maður lá allveg í krampa yfir henni. Mikið af góðum atriðum og bara goð mynd fyrir alla fjölskylduna
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Meet the Parents
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég ákvað að taka þessa mynd eftir að ég var búin að sjá allt annað og því þetta voru ein af uppháhaldsleikurum hjá fjölskyldu minni. En með mikla ólund ákvað ég að horfa á hana líka en viti menn þá var þetta allveg príðismynd. Ég bjóst ekki við svona mörgum góðum atriðum þannig að maður liggi í krampa yfir henni. ég get bara sagt þetta er góð mynd fyrir alla og hafið gaman að því að sjá hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Shallow Hal
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég tók þessa spólu bjóst ég við meirru en það var í raunninni. Ég var búin að sjá af sjálfsögðu atriði úr henni og hélt að hún væri með svaka húmor þessi mynd. En ég og min fjölskylda ákvöðum að taka þessa mynd og hafa gaman yfir henni, en þegar við byrjuðum að horfa á hana fannst okkur það vantaði allan tíman eitthvað í þessa mynd hún var ekkert fyndinn. Nema kannski svona þrjú atriði sem maður var búin að sjá í auglýsingum og ég gef henni þessar tvær stjörnur fyrir þessi atriði og ekkert annað.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Tarzan
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finnst hún góð. Ég hló allavega mikið þegar ég fór á hana. Hún er vel teiknuð og er mjög góð, allavega er ég til að sjá hana aftur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei