Gagnrýni eftir:
Foxtrot
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Foxtrot er mjög góð mynd ef maður kann að meta gamlar myndir. Allir leikarar í myndinni stóðu sig mjög vel og eru þeir flestir mjög góðir leikarar sem eiga eftir að gera það gott í kvikmyndaheiminum í framtíðinni, þótt að það gerist ekki á 10 eða 15 árum þá kemur þetta oftast, þeir þurfa bara að uppgvötast. Kvikmyndir nú og á 7. áratugnum eru alls ekki þær sömu, tæknin hefur breyst og allt þannig myndirnar á 7. áratugnum voru kannski ekki fullkomnar en maður þarf bara að skilja þær og lifa sig inn í þær þá eru þær oftast mjög góðar.