
Petter Næss
Þekktur fyrir : Leik
Petter Næss er leikstjóri Ellingar sem var tilnefndur til Óskarsverðlauna árið 2000. Annars hefur hann fyrst og fremst upptekið sig við leik- og rvíuheiminn, bæði sem handritshöfundur, leikstjóri og leikari. Síðan 1997 hefur hann starfað sem leikstjóri við Nýja leikhúsið í Ósló og var meðal annars ábyrgur fyrir hinni lofuðu sviðsútgáfu Elling og Kjell... Lesa meira
Hæsta einkunn: Elling
7.5

Lægsta einkunn: Max Manus
7.3
