Bíótal vikunnar

Nýjustu Bíótal vídeóin voru að detta inn fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Cop Out og The Back-Up Plan. Þið getið horft á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á titlana.

Áhugasamir mega senda á okkur póst áfram (tommi@kvikmyndir.is) ef þeir vilja koma með tillögu að mynd sem þeir myndu vilja sjá gagnrýnda.

Í næstu viku má búast við Robin Hood og einni eldri mynd.

Facebook síða Bíótals hér.

Þúsund þakkir fyrir stuðninginn annars!

Bíótal vikunnar

Nýjustu Bíótal-vídeóin voru að detta inn
fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Iron Man 2 og
Black Dynamite
(sem sýnd var á Bíódögum Græna Ljóssins). Þið getið horft
á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á
titlana.

Áhugasamir mega senda á okkur póst áfram
(tommi@kvikmyndir.is) ef þeir vilja koma með tillögu að mynd sem þeir
myndu vilja sjá gagnrýnda. Við fengum einmitt ýmsar tillögur í síðustu
viku og voru nokkrir sem vildu fá Black Dynamite. Þeir fengu ósk sína
uppfyllta… augljóslega.

Í næstu viku má búast við Cop Out og
The Back-Up Plan.

Facebook
síða Bíótals hér.

Þúsund þakkir fyrir stuðninginn annars!

Bíótal vikunnar

Nýjustu Bíótal-vídeóin voru að detta inn fyrir þessa viku. Hægt er s.s. að skoða gagnrýni fyrir Date Night, The Crazies og She’s Out of My League. Þið getið horft á vídeóin á forsíðunni eða bara tekið styttri leiðina og smellt á titlana.

Framvegis er svo reiknað með því að ný vídeó verði birt á hverjum föstudegi.

Við viljum gjarnan hvetja fólk til að kommenta. Einnig mega áhugasamir senda á okkur póst (tommi@kvikmyndir.is) ef þeir vilja koma með tillögu að mynd sem þeir myndu vilja sjá tætta í sundur.