09 – Hvað fór fram á settinu hjá Clint?

Sumarið 2005 mætti Clint Eastwood hingað til landsins með risastórt teymi og sviðsetti or­ust­una um japönsku eyjuna Iwo Jima. Útkoman blasti við í kvikmyndunum Flags of Our Fathers og Letters from Iwo Jima. 

Fjöldi Íslendinga fengu það tækifæri að gerast Bandarískir um nokkurt skeið þar sem framleiðslan krafðist gífurlegan fjölda statista fyrir orrustusenurnar.

Hvað fór samt fram þarna á bakvið tjöldin, í Krýsuvík nánar til tekið?

Hvernig gæi var Clint þarna almennt og andinn þarna yfir vinnubrögðum hans?

Sigurjón og Tómas velta þessu fyrir sér í níunda þætti Poppkúltúrs og renna yfir heimildirnar. Reynslusaga er þar innifalin.

Stikk: