Mest ‘downloaduðu’ myndir ársins

Baráttan gegn ólöglegu niðurhali gengur enn og þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að koma í veg fyrir að nýjar kvikmyndir séu sóttar af netinu virðist það ekki vera að skila sér. Vefsíðan TorrentFreak gaf nýverið út lista yfir þær tíu myndir sem voru vinsælastar hjá þeim ná í kvikmyndir ólöglega af netinu á þessu ári. Sú mynd sem flestir náðu í var Avatar, en henni var halað niður rúmlega 16 milljón sinnum. Þetta er talsverð aukning frá því í fyrra, en sú mynd sem hreppti ‘heiðurinn’ á árinu 2009 var Star Trek, sem náð var í 11 milljón sinnum.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni.

1. Avatar (16.580.000 niðuhöl)

2. Kick-Ass (11.400.000 niðurhöl)

3. Inception (9.720.000 niðurhöl)

4. Shutter Island (9.490.000 niðurhöl)

5. Iron Man 2 (8.810.000 niðurhöl)

6. Clash of the Titans (8.040.000 niðurhöl)

7. Green Zone (7.730.000 niðurhöl)

8. Sherlock Holmes (7.160.000 niðurhöl)

9. The Hurt Locker (6.850.000 niðurhöl)

10. Salt (6.700.000 niðurhöl)

– Bjarki Dagur

Mest 'downloaduðu' myndir ársins

Baráttan gegn ólöglegu niðurhali gengur enn og þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að koma í veg fyrir að nýjar kvikmyndir séu sóttar af netinu virðist það ekki vera að skila sér. Vefsíðan TorrentFreak gaf nýverið út lista yfir þær tíu myndir sem voru vinsælastar hjá þeim ná í kvikmyndir ólöglega af netinu á þessu ári. Sú mynd sem flestir náðu í var Avatar, en henni var halað niður rúmlega 16 milljón sinnum. Þetta er talsverð aukning frá því í fyrra, en sú mynd sem hreppti ‘heiðurinn’ á árinu 2009 var Star Trek, sem náð var í 11 milljón sinnum.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni.

1. Avatar (16.580.000 niðuhöl)

2. Kick-Ass (11.400.000 niðurhöl)

3. Inception (9.720.000 niðurhöl)

4. Shutter Island (9.490.000 niðurhöl)

5. Iron Man 2 (8.810.000 niðurhöl)

6. Clash of the Titans (8.040.000 niðurhöl)

7. Green Zone (7.730.000 niðurhöl)

8. Sherlock Holmes (7.160.000 niðurhöl)

9. The Hurt Locker (6.850.000 niðurhöl)

10. Salt (6.700.000 niðurhöl)

– Bjarki Dagur