Náðu í appið
Bridge of Spies

Bridge of Spies (2015)

"In the Shadow of War One Man Showed the World What we Stand for."

2 klst 21 mín2015

Myndin segir sanna sögu lögfræðingsins James Britt Donovan sem í kjölfar þess að hafa varið Rudolf Abel og forðað honum frá dauðarefsingu árið 1957 varð...

Rotten Tomatoes91%
Metacritic81
Deila:
Bridge of Spies - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin segir sanna sögu lögfræðingsins James Britt Donovan sem í kjölfar þess að hafa varið Rudolf Abel og forðað honum frá dauðarefsingu árið 1957 varð aðalsamningamaður Bandaríkjanna þegar Sovétmenn handsömuðu flugmanninn Francis Gary Powers árið 1960 og vildu skipta á honum og Rudolf. Á sama tíma höfðu austurþýsk yfirvöld hneppt í fangelsi ungan bandarískan námsmann að nafni Frederic Pryor og ákært hann fyrir njósnir og James ákvað að fara fram á frelsi hans líka í skiptum fyrir frelsi Rudolfs.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

TSG EntertainmentUS
Amblin EntertainmentUS
Studio BabelsbergDE
Fox 2000 PicturesUS
Marc Platt ProductionsUS
ParticipantUS