Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Bridge of Spies 2015

Frumsýnd: 27. nóvember 2015

In the Shadow of War One Man Showed the World What we Stand for.

141 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Myndin segir sanna sögu lögfræðingsins James Britt Donovan sem í kjölfar þess að hafa varið Rudolf Abel og forðað honum frá dauðarefsingu árið 1957 varð aðalsamningamaður Bandaríkjanna þegar Sovétmenn handsömuðu flugmanninn Francis Gary Powers árið 1960 og vildu skipta á honum og Rudolf. Á sama tíma höfðu austurþýsk yfirvöld hneppt í fangelsi ungan... Lesa meira

Myndin segir sanna sögu lögfræðingsins James Britt Donovan sem í kjölfar þess að hafa varið Rudolf Abel og forðað honum frá dauðarefsingu árið 1957 varð aðalsamningamaður Bandaríkjanna þegar Sovétmenn handsömuðu flugmanninn Francis Gary Powers árið 1960 og vildu skipta á honum og Rudolf. Á sama tíma höfðu austurþýsk yfirvöld hneppt í fangelsi ungan bandarískan námsmann að nafni Frederic Pryor og ákært hann fyrir njósnir og James ákvað að fara fram á frelsi hans líka í skiptum fyrir frelsi Rudolfs.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.07.2016

Skóreimar á fyrsta plakati fyrir Patriots Day

Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýjustu mynd bandaríska leikarans Mark Wahlberg og leikstjórans Peter Berg, Patriots Day, en þeir félagar vinna einnig saman í annarri nýrri mynd, Deepwater Horizon, sem væntanleg er í ...

29.02.2016

Óskar 2016: Spotlight besta mynd - Mad Max með flest verðlaun

Kvikmyndin sannsögulega Spotligt, um teymi blaðamanna hjá Boston Globe sem afhjúpaði barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar, var valin besta myndin þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 88. sinn í Hollywood í nótt.  Myndin fékk ...

24.01.2016

Framleiðendur verðlaunuðu The Big Short

Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn