Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Leap of Faith 1992

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Real miracles, sensibly priced. / Are you ready for a miracle?

108 MÍNEnska

Jonas er svikahrappur og segist geta læknað fólk. Hann notar öll trixin í bókinni til að svindla á fólki sem mætir á samkomur hjá honum. Jonas og fólkið sem vinnur fyrir hann, þar á meðal Jane sem langar mikið að lenda í ástarævintýri, ferðast um landið og stoppa í stærri bæjum til að halda sýningar. Þegar einn bíllinn þeirra bilar í litlum bæ,... Lesa meira

Jonas er svikahrappur og segist geta læknað fólk. Hann notar öll trixin í bókinni til að svindla á fólki sem mætir á samkomur hjá honum. Jonas og fólkið sem vinnur fyrir hann, þar á meðal Jane sem langar mikið að lenda í ástarævintýri, ferðast um landið og stoppa í stærri bæjum til að halda sýningar. Þegar einn bíllinn þeirra bilar í litlum bæ, þá er Jonas fljótur að ákveða að nota tækifærið og halda sýningu í bænum og græða smá pening. Annað markmið hans er að tæla Marva, gengilbeinu í bænum, en það verður ekki létt verk. Þá er Will, lögreglustjórinn í bænum, ákveðinn í að svipta hulunnni af Jonasi og svikum hans. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn