Náðu í appið
Öllum leyfð

Jamie's Food Escapes 2012

Þáttur um mat, matargerð og menningu

Enska

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver er matgæðingum og öðrum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur fyrir sína skemmtilegu þætti um mat, matargerð og matarmenningu. Í þessari mynd kynnir Jamie sér menningu og matargerð ólíkra staða víðsvegar um heiminn. Hann ferðast í gegnum Evrópu og Norður-Afríku og lærir heilmikið um matarmenningu ólíkra þjóða,... Lesa meira

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver er matgæðingum og öðrum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur fyrir sína skemmtilegu þætti um mat, matargerð og matarmenningu. Í þessari mynd kynnir Jamie sér menningu og matargerð ólíkra staða víðsvegar um heiminn. Hann ferðast í gegnum Evrópu og Norður-Afríku og lærir heilmikið um matarmenningu ólíkra þjóða, og líka um þjóðflokka og þjóðarrétti. Í leiðinni leitar hann uppi ferskasta hráefnið - villisvín í Frakklandi, sverðfisk við Grikkland, hafsíld í Svíþjóð og rækjur í Feneyjum. Jamie lærir margt nýtt af heimamönnum og menningu þeirra og miðlar því öllu til áhorfenda á skemmtilegan og lifandi hátt.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn