Top Gear 17
2012
313 MÍNEnska
Á þessum DVD-diski er að finna 17. Top Gear-þáttaröðina eins og hún leggur sig, heilar 313 mínútur af efni úr vinsælustu bílaþáttum veraldar. Jeremy heldur veislu í tilefni 50 ára afmælis hins goðsagnakennda Jaguar E-type. Öllu er tjaldað til; lifandi tónlist, orrustuflugvélum og landgönguliðum. Richard Hammond skreppur til Suður-Afríku þar... Lesa meira
Á þessum DVD-diski er að finna 17. Top Gear-þáttaröðina eins og hún leggur sig, heilar 313 mínútur af efni úr vinsælustu bílaþáttum veraldar. Jeremy heldur veislu í tilefni 50 ára afmælis hins goðsagnakennda Jaguar E-type. Öllu er tjaldað til; lifandi tónlist, orrustuflugvélum og landgönguliðum. Richard Hammond skreppur til Suður-Afríku þar sem hann hvílir Hummerinn sinn og prófar enn stærra farartæki á meðan James May keppir við ólympíufarann Amy Williams í vetrarakstri á nýjasta Minirallýbílnum. Þeir félagar fara svo til Ítalíu og lenda í ýmsum þrautum í leit sinni að flottasta fimm dyra bílnum ...... minna