Náðu í appið
Öllum leyfð

Forever Enthralled 2008

(Mei Lanfang)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. október 2011

147 MÍNKínverska
Tilnefnd sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Shaoqun Yu fékk verðlaun fyrir bestu frumraun á Asian Film Awards.

Sannsöguleg mynd um óperustjörnuna Mei Lanfang sem náði mikilli frægð fyrir túlkun sína á kvenpersónum – þrátt fyrir að vera karlkyns. Myndin fylgir Lanfang frá byrjun ferilsins um tíu ára aldurinn gegnum stormasama ævi hans.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn