Good Night, and Good Luck
2005
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 17. febrúar 2006
In A Nation Terrorized By Its Own Government, One Man Dared to Tell The Truth
93 MÍNEnska
93% Critics
83% Audience
80
/100 Snemma á sjötta áratug síðustu aldar, þá olli óttinn við kommúnisma ofsahræðslu í Bandaríkjunum og meðal þeirra sem hagnýttu sér þennan ótta var þingmaðurinn Joseph McCarthy frá Wisconsin. CBS fréttamaðurinn Edward R. Murrow, og framleiðandinn Fred W. Friendly, ákváðu að spyrna á móti, og reyna að afhjúpa McCarthy og segja frá hve mikill æsingamaður... Lesa meira
Snemma á sjötta áratug síðustu aldar, þá olli óttinn við kommúnisma ofsahræðslu í Bandaríkjunum og meðal þeirra sem hagnýttu sér þennan ótta var þingmaðurinn Joseph McCarthy frá Wisconsin. CBS fréttamaðurinn Edward R. Murrow, og framleiðandinn Fred W. Friendly, ákváðu að spyrna á móti, og reyna að afhjúpa McCarthy og segja frá hve mikill æsingamaður hann væri. En þessi tilraun mannanna tók sinn toll og reyndi verulega á þá, en þeir stóðu við það sem þeir sögðu og hjálpuðu til við að fella af stalli þennan einn umdeildasta þingmann í sögu Bandaríkjanna.... minna