Meðalgott flipp
Hér höfum við tilvalið dæmi um bíómynd sem lítur út fyrir að vera miklu ferskari en hún er. Það er ýmislegt gott í boði en á endanum skilur heildin ekkert eftir sig, sem er fúlt mið...
"No goats. No glory. "
Fréttamaður í Írak gæti verið búinn að komast á snoðir um stærstu frétt á ferli sínum þegar hann hittir Lyn Cassady, mann sem segist vera...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
FordómarFréttamaður í Írak gæti verið búinn að komast á snoðir um stærstu frétt á ferli sínum þegar hann hittir Lyn Cassady, mann sem segist vera fyrrum meðlimur í sérstakri deild í Bandaríkjaher sem heitir New Earth Army, herdeild sem sér um að ráða yfirskilvitlegar verur í sérverkefni fyrir herinn.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHér höfum við tilvalið dæmi um bíómynd sem lítur út fyrir að vera miklu ferskari en hún er. Það er ýmislegt gott í boði en á endanum skilur heildin ekkert eftir sig, sem er fúlt mið...



