The Monuments Men
2013
Frumsýnd: 28. febrúar 2014
It was the Greatest Art Heist in History.
118 MÍNEnska
31% Critics 52
/100 Myndin er byggð á sannri sögu um stærstu fjársjóðsleit sögunnar. Myndin fjallar um óvenjulega herdeild í Seinni heimsstyrjöldinni, sem forseti Bandaríkjanna sendi inn í Þýskaland til að bjarga listaverkum og menningarverðmætum úr höndum Nasista og koma þeim til réttmætra eigenda. Verkefnið er snúið, sérstaklega þar sem það þarf að fara inn á svæði... Lesa meira
Myndin er byggð á sannri sögu um stærstu fjársjóðsleit sögunnar. Myndin fjallar um óvenjulega herdeild í Seinni heimsstyrjöldinni, sem forseti Bandaríkjanna sendi inn í Þýskaland til að bjarga listaverkum og menningarverðmætum úr höndum Nasista og koma þeim til réttmætra eigenda. Verkefnið er snúið, sérstaklega þar sem það þarf að fara inn á svæði óvinarins þegar Þjóðverjar reyndu að eyðileggja sem mest áður en þriðja ríkið féll endanlega. Í liðinu voru sjö safnstjórar, sýningarstjórar, listfræðingar, sem allir eru vanari því að handleika listaverk en byssur og morðtól. Hópurinn kallaðist The Monuments Men, og þurfti að keppa við klukkuna til að koma í veg fyrir því að 1.000 ára saga yrði eyðilögð. Þeir settu líf sitt í hættu til að vernda mörg helstu sköpunarverk mannkynsins. ... minna