Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Þegar Tang keisaraættin réð ríkjum í Kína, þá risu hin leynilegu andspyrnusamtök The House of the Flying Daggers upp. Lögregluþjónn að nafni Leo kallar á Jin til að rannsaka ungan dansara að nafni Mei, og telur að hún hafi tengsl við samtökin. Leo handtekur Mei, en Jin frelsar hana til að afla trausts hennar, og leiða lögregluna til leiðtoga samtakanna. En hlutirnir eru flóknari en virðist í fyrstu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Smá spoiler. Ef þið eruð að leita að bardagamynd sem er bardagi út í gegn, sleppið þessari! Þrátt fyrir það eru bardagaatriðin í myndinni frábær. Sagan er góð, leikararnir flott...
Hero var meistaraverk, House of Flying Daggers er það ekki. Allavega að mínu mati. Myndin er flott, kvikmyndatakan, bardagarnir og hönnunin, allt rosalega flott en sagan og handritið er of lan...
Ljóðræn bardagaklassík
Líkt og báðar Crouching Tiger, Hidden Dragon og Hero þá er House of Flying Daggers engin venjuleg kínversk bardagamynd, heldur er hún listaverki líkust. Þetta er sjónræn veisla í orðsins ...



















