Mongol
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndDramaÆvintýramyndStríðsmyndSögulegÆviágrip

Mongol 2007

Greatness comes to those who take it.

7.2 42814 atkv.Rotten tomatoes einkunn 86% Critics 7/10
126 MÍN

Mongol er epísk stríðs- og ævintýramynd sem segir frá Genghis Khan, einum mesta herforingja allra tíma, og uppvexti hans sem þræll í Mongólíu. Hefst sagan á fæðingu Genghis Khan, sem hét upphaflega Temujin, árið 1162 í Mongólíu. Var hann fæddur sem þræll, en mjög illa var farið með þá á þessum tíma. Því voru ár hans sem börn stráð erfiðleikum,... Lesa meira

Mongol er epísk stríðs- og ævintýramynd sem segir frá Genghis Khan, einum mesta herforingja allra tíma, og uppvexti hans sem þræll í Mongólíu. Hefst sagan á fæðingu Genghis Khan, sem hét upphaflega Temujin, árið 1162 í Mongólíu. Var hann fæddur sem þræll, en mjög illa var farið með þá á þessum tíma. Því voru ár hans sem börn stráð erfiðleikum, ofbeldi og hættu. Aðeins 9 ára að aldri er honum skipað að velja framtíðareiginkonu sína, en þar hittir hann Börte, sem hann velur, henni til mikillar ánægju. Lofar hann því að koma aftur 5 árum seinna og sækja hana, en þau mega ekki hittast aftur fyrr en hann verður fullorðinn. Eftir því sem hann stálpast þarf hann að standa af sér erfiðari raunir, hungur, þrælkunarvinnu og stöðuga niðurlægingu, en hann er staðráðinn í að komast upp úr þeirri stöðu sem hann er í og komast til áhrifa með öllum ráðum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn