Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Killing Me Softly 2002

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. október 2002

How can you escape... what you can't resist?

100 MÍNEnska

Vefsíðuhönnuðurinn Alice, sem býr í London, var hamingjusöm í góðu sambandi, með hinum ábyrga, en kannski smá leiðinlega Jake, en hættir með honum í skyndi þegar hún verður ástfangin við fyrstu sýn og fer í rúmið með ofurmyndarlegum manni, sem hún kemst síðar að að er hinn frægi fjallamaður Adam Tallis. Þau gifta sig í skyndi, þó margir vari... Lesa meira

Vefsíðuhönnuðurinn Alice, sem býr í London, var hamingjusöm í góðu sambandi, með hinum ábyrga, en kannski smá leiðinlega Jake, en hættir með honum í skyndi þegar hún verður ástfangin við fyrstu sýn og fer í rúmið með ofurmyndarlegum manni, sem hún kemst síðar að að er hinn frægi fjallamaður Adam Tallis. Þau gifta sig í skyndi, þó margir vari hana við að treysta honum ekki. Hún elskar að fara með honum í kynlífsleiki, en þegar hún er ein heima hjá honum stenst hún ekki þá freistingu að snuðra aðeins, og kemst að því að nýi eiginmaðurinn er mögulega hættulega afbrýðisamur, en hana skortir sannanir. ... minna

Aðalleikarar


Killing me softly er mynd sem að margir eiga eftir að verða fyrir vonbrigðum með, góðir leikarar í ekkert allt of góðri mynd, sem skilur lítið eftir sig.

Mæli ekki með henni nema fyrir graða kalla á gráa fiðringnum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2015

Borðaði 40 ísa

Þessi Gullkorn birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. Það er gaman að leikstýra og allt öðruvísi en að vera leikstýrt ... ég meina ... stundum er meira fjör að vera frekar málarinn en málningin. - George C...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn