Madagascar 3
2012
(Madagascar 3: Europe's Most Wanted)
Frumsýnd: 13. júní 2012
Þau hafa eitt tækifæri til að komast aftur heim
93 MÍNEnska
Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, flóðhesturinn
Gloria og gíraffinn Melman eru enn strandaglópar úti í hinum stóra heimi og þrá
það mest af öllu að komast aftur heim í dýragarðinn sinn í Central
Park í New York. En fyrst verða þau að finna mörgæsirnar sem eru
týndar einhvers staðar í Evrópu.
Leitin að mörgæsunum leiðir þau Alex, Marty, Melman og... Lesa meira
Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, flóðhesturinn
Gloria og gíraffinn Melman eru enn strandaglópar úti í hinum stóra heimi og þrá
það mest af öllu að komast aftur heim í dýragarðinn sinn í Central
Park í New York. En fyrst verða þau að finna mörgæsirnar sem eru
týndar einhvers staðar í Evrópu.
Leitin að mörgæsunum leiðir þau Alex, Marty, Melman og Gloriu til
Monte Carlo þar sem þau rústa óvart heilu samkvæmi heldri borgara
enda eru gestirnir ekki vanir því að ljón sprangi um á meðal þeirra.
Þetta vekur hins vegar athygli dýrafangara
sem er ekki bara snjöll heldur líka dálítið illa inrætt og hugsar sér
gott til glóðarinnar í orðsins fyllstu merkingu ...... minna