Náðu í appið

Tom McGrath

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Thomas "Tom" McGrath (fæddur 7. ágúst 1965) er bandarískur raddleikari og teiknari sem leikstýrði (ásamt Eric Darnell) kvikmyndinni Madagascar árið 2005 og framhaldi hennar, Madagascar: Escape 2 Africa árið 2008. Hann hefur einnig starfað sem raddleikari í öðrum DreamWorks teiknimyndum eins og Flushed Away árið 2006... Lesa meira


Hæsta einkunn: Megamind IMDb 7.3

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Hundurinn Hank í klóm kattarins 2022 Additional Voices (rödd) IMDb 5.7 $13.800.000
The Boss Baby: Family Business 2021 Leikstjórn IMDb 5.9 $146.745.280
Stubbur stjóri 2017 Leikstjórn IMDb 6.3 $498.814.908
The Penguins of Madagascar 2014 Skipper (rödd) IMDb 6.6 $373.552.094
Mr. Peabody and Sherman 2014 Odysseus (rödd) IMDb 6.8 -
Madagascar 3 2012 Skipper / First Policeman (rödd) IMDb 6.8 -
Puss in Boots 2011 Bar Thief (rödd) IMDb 6.6 -
Megamind 2010 Lord Scott / Prison Guard (rödd) IMDb 7.3 -
Monsters vs. Aliens 2009 Wilson (rödd) IMDb 6.4 -
Madagascar: Escape 2 Africa 2008 Leikstjórn IMDb 6.6 -
Flushed Away 2006 Action Figure / Artist (rödd) IMDb 6.6 -
Madagascar 2005 Skipper / Fossa / Panicky Man on Subway (rödd) IMDb 6.9 -