Aðför að lögum
1997
106 MÍNÍslenska
Aðför að lögum er heimildarmynd sem fjallar um ein umdeildustu sakamál Íslandssögunnar, hin svonefndu Geirfinns- og Guðmundarmál. Í myndinni er farið yfir atburðarrás sem leiddi til handtöku og síðar dóma yfir sex ungmennum og varpað ljósi á alvarlega galla í málsmeðferðinni.