Náðu í appið

Ljós heimsins 2001

(President Vigdis)

70 MÍNÍslenska

Ljós heimsins er heimildamynd um Vigdísi Finnbogadóttur. Skoðað er líf konunnar sem í sextán ár var sameiningartákn íslensku þjóðarinnar. Hún hafði allt til alls, bílstjóra, ráðskonur og aðstoðarfólk. En allt í einu var hún orðin ein og þurfti sjálf að takast á við alla hluti en hélt jafnframt áfram starfi sínu af hugsjón fyrir þjóðina. Sýnd... Lesa meira

Ljós heimsins er heimildamynd um Vigdísi Finnbogadóttur. Skoðað er líf konunnar sem í sextán ár var sameiningartákn íslensku þjóðarinnar. Hún hafði allt til alls, bílstjóra, ráðskonur og aðstoðarfólk. En allt í einu var hún orðin ein og þurfti sjálf að takast á við alla hluti en hélt jafnframt áfram starfi sínu af hugsjón fyrir þjóðina. Sýnd er mynd af þessari sterku konu, dugnaðarforkinum, Íslendingnum sem lét ekkert stoppa sig og gerði hlutina sjálf þótt hún hefði ekki lengur aðstoðina eða foréttindin.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn