Náðu í appið
Deep Blue

Deep Blue 2011

20 MÍNJapanska

Kona sem fór að heiman þegar hún var tvítug, kemur aftur til heimabæjar síns með son sinn meðferðis í fyrsta skipti, til að vera við minningarathöfn ömmu sinnar. Faðir hennar og bróðir reka litunarfyrirtæki, og hendurnar á þeim eru bláar vegna litarefnisins. Þó svo að hún sé nú að koma heim, þá hundsa foreldrar hennar hana. Hún fer að sjá eftir... Lesa meira

Kona sem fór að heiman þegar hún var tvítug, kemur aftur til heimabæjar síns með son sinn meðferðis í fyrsta skipti, til að vera við minningarathöfn ömmu sinnar. Faðir hennar og bróðir reka litunarfyrirtæki, og hendurnar á þeim eru bláar vegna litarefnisins. Þó svo að hún sé nú að koma heim, þá hundsa foreldrar hennar hana. Hún fer að sjá eftir að hafa komið til að sýna þeim barnabarn sitt, en þetta vekur hana til umhugsunar um hvar hún á heima.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn