Náðu í appið

Deep Blue 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi
20 MÍNJapanska

Kona sem fór að heiman þegar hún var tvítug, kemur aftur til heimabæjar síns með son sinn meðferðis í fyrsta skipti, til að vera við minningarathöfn ömmu sinnar. Faðir hennar og bróðir reka litunarfyrirtæki, og hendurnar á þeim eru bláar vegna litarefnisins. Þó svo að hún sé nú að koma heim, þá hundsa foreldrar hennar hana. Hún fer að sjá eftir... Lesa meira

Kona sem fór að heiman þegar hún var tvítug, kemur aftur til heimabæjar síns með son sinn meðferðis í fyrsta skipti, til að vera við minningarathöfn ömmu sinnar. Faðir hennar og bróðir reka litunarfyrirtæki, og hendurnar á þeim eru bláar vegna litarefnisins. Þó svo að hún sé nú að koma heim, þá hundsa foreldrar hennar hana. Hún fer að sjá eftir að hafa komið til að sýna þeim barnabarn sitt, en þetta vekur hana til umhugsunar um hvar hún á heima.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

22.08.2018

Ágætis C-mynd

Í stuttu máli er „The Meg“ ágætis C-mynd. Ef hún fyndi betra jafnvægi milli eðli umfjöllunarefnisins, leiks og hraða gæti hún talist eðal góð B-mynd en allt kemur fyrir ekki. Titillinn vísar til tegundar af há...

16.04.2016

Statham slæst við risahákarla

Jason Statham hefur skrifað undir samning um að leika í hákarlamyndinni Meg. Myndin fjallar um tvo menn, djúpsjávarkafarann Jonas Taylor og félaga hans Masao Tanaka,  sem þurfa að stöðva torfu af risastórum Megalodon hák...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn