Ég horfði á þessa mynd í gær og verð að segja að ég man ekki eftir að hafa séð jafn vel útlítandi mynd, hver einasti rammi er algjörlega úthugsaður og gæti staðið einn sem portret...
Casshern (2004)
"Reincarnated with an invincible body to fight an iron devil. If Casshern does not do it, who will?"
Í framtíðinni, í menguðum heimi eftir allsherjar styrjöld, í samfélagi sem kallast Eurasia, eftir stríð við Evrópu, þá er Jörðin eyðilögð af afleiðingum kjarnorkuvopna, og...
Söguþráður
Í framtíðinni, í menguðum heimi eftir allsherjar styrjöld, í samfélagi sem kallast Eurasia, eftir stríð við Evrópu, þá er Jörðin eyðilögð af afleiðingum kjarnorkuvopna, og líf og efnavopna. Erfðafræðingurinn Dr. Azuma þróar tækni sem hann kallar “neo-cell”, sem getur endurbyggt líkama fólks, og hann nýtur stuðnings ills fyrirtækis. Sonur hans, Tetsuya Azuma, deyr í stríðinu, en eftir slys í rannsóknarstofu Azuma, þá vaknar Tetsuya upp sem hinn kraftmikli stríðsmaður Casshern, á sama tíma og ný stökkbreytt manngerð að nafni neo - humans, verður til í stöðinni. Neo-humans fólkið ætlar að tortíma mannfólkinu og byggja nýjan heim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Tæknibrelluorgía í bland við sturlað innihald
Casshern er einstaklega skemmtilegur bræðingur. Myndin sameinar vísindaskáldskap, ævintýramynd, stríðsmynd, ástarsögu, hasarmynd, pólitíska ádeilu og mannlegt drama. Japanir kunna sko að...











