Náðu í appið
Casshern

Casshern (2004)

"Reincarnated with an invincible body to fight an iron devil. If Casshern does not do it, who will?"

2 klst 21 mín2004

Í framtíðinni, í menguðum heimi eftir allsherjar styrjöld, í samfélagi sem kallast Eurasia, eftir stríð við Evrópu, þá er Jörðin eyðilögð af afleiðingum kjarnorkuvopna, og...

Rotten Tomatoes70%
Deila:

Söguþráður

Í framtíðinni, í menguðum heimi eftir allsherjar styrjöld, í samfélagi sem kallast Eurasia, eftir stríð við Evrópu, þá er Jörðin eyðilögð af afleiðingum kjarnorkuvopna, og líf og efnavopna. Erfðafræðingurinn Dr. Azuma þróar tækni sem hann kallar “neo-cell”, sem getur endurbyggt líkama fólks, og hann nýtur stuðnings ills fyrirtækis. Sonur hans, Tetsuya Azuma, deyr í stríðinu, en eftir slys í rannsóknarstofu Azuma, þá vaknar Tetsuya upp sem hinn kraftmikli stríðsmaður Casshern, á sama tíma og ný stökkbreytt manngerð að nafni neo - humans, verður til í stöðinni. Neo-humans fólkið ætlar að tortíma mannfólkinu og byggja nýjan heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dai Sato
Dai SatoHandritshöfundur

Framleiðendur

Tatsunoko ProductionJP

Gagnrýni notenda (2)

Ég horfði á þessa mynd í gær og verð að segja að ég man ekki eftir að hafa séð jafn vel útlítandi mynd, hver einasti rammi er algjörlega úthugsaður og gæti staðið einn sem portret...

Tæknibrelluorgía í bland við sturlað innihald

★★★★☆

Casshern er einstaklega skemmtilegur bræðingur. Myndin sameinar vísindaskáldskap, ævintýramynd, stríðsmynd, ástarsögu, hasarmynd, pólitíska ádeilu og mannlegt drama. Japanir kunna sko að...