Last Knights (2015)
"Heiður manns verður aldrei frá honum tekinn"
Myndin fjallar um stríðsmanninn sverðfima og bardagameistarann Raiden sem ásamt fámennu gengi sínu segir hinum illa harðstjóra Geza Mott stríð á hendur þegar Geza lætur...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Myndin fjallar um stríðsmanninn sverðfima og bardagameistarann Raiden sem ásamt fámennu gengi sínu segir hinum illa harðstjóra Geza Mott stríð á hendur þegar Geza lætur taka meistara þeirra, Bartok, af lífi fyrir litlar sem engar sakir. Vandamálið er að Geza ræður yfir öflugum her og gríðarlega vel búnu og vel vörðu virki sem ekki er gott að sjá í fyrstu hvernig Raiden og menn hans eiga að vinna. Þeir hafa hins vegar málstaðinn og réttlætið sín megin og stundum dugar það ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

























