Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

It's a Wonderful Life 1946

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The most loved Christmas film of all time!

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 89
/100

George Bailey hefur eytt öllu lífi sínu í þjónustu við fólkið í Bedford Falls. Honum hefur alltaf langað að ferðast en aldrei séð sér það fært því hann vill ekki að ríki aurapúkinn Mr. Potter nái yfirráðum í bænum. George finnst hann einnig skuldbundinn fjölskyldufyrirtækinu sem hann hefur í raun aldrei haft neinn áhuga á að vinna hjá. Eftir því... Lesa meira

George Bailey hefur eytt öllu lífi sínu í þjónustu við fólkið í Bedford Falls. Honum hefur alltaf langað að ferðast en aldrei séð sér það fært því hann vill ekki að ríki aurapúkinn Mr. Potter nái yfirráðum í bænum. George finnst hann einnig skuldbundinn fjölskyldufyrirtækinu sem hann hefur í raun aldrei haft neinn áhuga á að vinna hjá. Eftir því sem árin líða hjá sér hann æskuna, draumana og tækifærin sigla hjá. Hann veit ekki að allir í kringum hann hafa beðið fyrir því að hann nái að eignast það líf sem hann dreymir um. Þegar fjárhagserfiðleikar setja George í erfiða stöðu birtist honum engill sem sýnir honum hvernig lífið hefði orðið ef hann hefði aldrei fæðst.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.01.2013

Cool Runnings besta meðalið gegn skammdegisdrunga

Ólympíu gamanmyndin Cool Runnings,  með John Candy í aðahlutverkinu, hefur verið valin  notalegasta kvikmynd allra tíma, í könnun sem gerð var á meðal kvikmyndaunnenda. Myndin er byggð á sönnum atburðum þe...

21.12.2010

Við teljum niður í jólin: Uppáhalds jólamynd Íslendinga - #4

Nú förum við að nálgast niðurstöðu í því hver uppáhalds jólamynd Íslendinga er, enda stutt í jólin sjálf. Listinn hefur komið ýmsum á óvart en fjölbreytnin hefur verið ráðandi til þessa, sem þýðir að Íslendin...

17.12.2010

Við teljum niður í jólin: Uppáhalds jólamynd Íslendinga - #8

Við höldum áfram að telja niður að jólunum með því að afhjúpa 10 uppáhalds jólamyndir Íslendinga, eina á dag, miðað við niðurstöður stórrar kosningar sem var haldin hér á vefnum í síðasta mánuði. Í 10. s...

Svipaðar myndir

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn