Náðu í appið
It's a Wonderful Life

It's a Wonderful Life (1946)

"The most loved Christmas film of all time!"

2 klst 10 mín1946

George Bailey hefur eytt öllu lífi sínu í þjónustu við fólkið í Bedford Falls.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic89
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

George Bailey hefur eytt öllu lífi sínu í þjónustu við fólkið í Bedford Falls. Honum hefur alltaf langað að ferðast en aldrei séð sér það fært því hann vill ekki að ríki aurapúkinn Mr. Potter nái yfirráðum í bænum. George finnst hann einnig skuldbundinn fjölskyldufyrirtækinu sem hann hefur í raun aldrei haft neinn áhuga á að vinna hjá. Eftir því sem árin líða hjá sér hann æskuna, draumana og tækifærin sigla hjá. Hann veit ekki að allir í kringum hann hafa beðið fyrir því að hann nái að eignast það líf sem hann dreymir um. Þegar fjárhagserfiðleikar setja George í erfiða stöðu birtist honum engill sem sýnir honum hvernig lífið hefði orðið ef hann hefði aldrei fæðst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Liberty FilmsUS