Náðu í appið
Pink Floyd: The Wall

Pink Floyd: The Wall (1982)

"The Memories. The Madness. The Music... The Movie."

1 klst 35 mín1982

Rokkstjarnan Pink Floyd sogast inn í geðveiki mitt í sálfræðilegri og félagslegri einangrun frá öllum.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic47
Deila:
Pink Floyd: The Wall - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rokkstjarnan Pink Floyd sogast inn í geðveiki mitt í sálfræðilegri og félagslegri einangrun frá öllum. Í barnæsku átti hann enga karlkyns fyrirmynd þar sem faðir hans dó í stríðinu. Ofverndandi móðir hans er að kæfa hann, og þunglamalegt skólakerfi er að drepa alla sköpunargáfu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Kröftug og ógleymanleg

Af þeim myndum sem mér finnst erfitt að tala um, þá er Pink Floyd: The Wall ein af þeim og eru ástæðurnar margar. Til að byrja með er myndin mjög óhefðbundin og einkennileg. Ég hef aldr...

Framleiðendur

GoldcrestGB
Tin Blue
Metro-Goldwyn-MayerUS